Vikan


Vikan - 01.02.1945, Síða 9

Vikan - 01.02.1945, Síða 9
VIKAN, nr. 5, 1945 9 Fréttaminiljr Lt. Ralph K. Hofer hefir skotið niður 15 þýzkax flugvélar. Kvikmyndadísin Janis Carter sést hér vera að sóla sig á ströndirmi við Los Angeles. Litla stúlkan, sem sést hér á myndinni, heitir Charlotte Ford, hjá henni stendur Henry Ford langafi hennar. Ben Lyon, fyTrum kvikmyndaleikari, (til hægri) óskar Lt. Francis Gabreski til hamingju með 28. nazistaflugvélina, sem hann skaut niður. Amerískur hermaður, sem tekur þátt í styrjöldinni við Japani, lét taka af sér þessa mynd, þar sem hann er klæddur í japanskan silkislopp og heldur á silkisólhlíf. Frú Frederick Smith átti þessa tvíbura með ellefu daga millibili.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.