Vikan


Vikan - 01.02.1945, Page 9

Vikan - 01.02.1945, Page 9
VIKAN, nr. 5, 1945 9 Fréttaminiljr Lt. Ralph K. Hofer hefir skotið niður 15 þýzkax flugvélar. Kvikmyndadísin Janis Carter sést hér vera að sóla sig á ströndirmi við Los Angeles. Litla stúlkan, sem sést hér á myndinni, heitir Charlotte Ford, hjá henni stendur Henry Ford langafi hennar. Ben Lyon, fyTrum kvikmyndaleikari, (til hægri) óskar Lt. Francis Gabreski til hamingju með 28. nazistaflugvélina, sem hann skaut niður. Amerískur hermaður, sem tekur þátt í styrjöldinni við Japani, lét taka af sér þessa mynd, þar sem hann er klæddur í japanskan silkislopp og heldur á silkisólhlíf. Frú Frederick Smith átti þessa tvíbura með ellefu daga millibili.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.