Vikan


Vikan - 07.06.1945, Blaðsíða 16

Vikan - 07.06.1945, Blaðsíða 16
16 VTKAN, nr. 23, 1945 iiiiimiiiiiimiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiimimimmimiiimiiimiuiiiiimmimiiiiiimiiiii | S. V. R. S. V. R. | 1 Fargjalda-breyting I Frá og með 31. maí þ. á. verða fargjöld með strætis- = E vögnum Reykjavíkur sem hér segir: 50 aurar á öllum = = leiðum fyrir fullorðna, 25 aurar á öllum leiðum fyrir börn E \ E og unglinga yngri en 14 ára. = = Á skrifstofunni, kl. 10—12 f. h. alla virka daga, fást = jjj keyptar farmiðablokkir með 15% afslætti. Þær gilda í 3 5 5 mánuði frá útgáfudegi (31./5.—31./8. 1945). E Við framvísun farmiða í blokkum ber vagnstjóra að E E rífa farmiðana úr blokkinni. Lausir farmiðar gilda eldd. = Afsláttur er ekki veittur frá verði farmiða, sem seldir H E eru í strætisvögnunum. = Á leiðinni Lækjartorg—Lækjarbotnar gilda sérstakir = Í taxtar, án nokkurs afsláttar. E Reykjavík, 30. maí 1945. STRÆTISVAGNAR REYKJAVlKUR. | TllilllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllillllimilllllililllllliiiiiillililiiiiiiiiiiimmmiiT: ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©4 Tilkynning frá Tónlistarfélaginu Þeir, sem eiga hljóðfæri í pöntun hjá félaginu gjöri svo vel að líta á sýnis- horn af þeim í Helgafelli, Laugavegi 100, og ákveði hvaða gerð þeir óslta að fá. Hljóðfærin verða fyrst um sinn til sýnis daglega kl. 9—12 f. h. Tónlistarfélagið væntir þess að geta bráðlega hafið afhendingu á pöntuðum hljóðfærum og er verðið á þeim píanó- um, sem þegar eru komin kr. 4950.00 og kr. 5050.00. Annað bindi verka fíallgríms Féturs- sonar er afhent daglega á skrifstofu Helgafells, Garðastræti 17. 1 | t % Þessar súpur piowjiawiiuam eru GREEN SPfT/ soup_mix.-4eí£®~ 1 ■ Í41 Kí»k»i ÍVa OIK MtT % handhœgar og ódýrar. BEEFN0°^_ soup " I ..»««»««! Fóst í llestum matvörubúdum »©©©©©©©©©©«©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© H.f. HAMAR Símnefni: IIAMAR, Reykjavík. Simi: 1695, tvær línur. Framkvwmdastjörl: HEN'. GRÖNDAL, «and. polyt. VÉLAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA JÁRNSTEYPA Framkvæmum: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. Ctvegum og önnumst uppsetningu á frystivélum, niðursuðuvélum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- j húsum. Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar o. fl. í STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.