Vikan - 18.04.1946, Qupperneq 14
VIKAN, nr. 16, 1946
14
Hvar er hin stúlkan á myndinni?
KÖNGULÓIN. (Framhald af bls. .)).
Ekkert! — Að sýna því vingjarnleik og
meðaumkun var það sama og að kasta
perlum fyrir svín. Að afþakka þrjátíu og
fimm dollara fyrir látúnshring með svikn-
um safír! Hann þorði að ábyrgjast, að fað-
ir barnsins hafði ekki greitt meira en sex
dollara fyrir alla dýrðina.“
Hann rölti frá netinu og hristi höfuðið.
„Heimskinginn þinn!“ muldraði hann
við sjálían sig. „Hvað gagnar það að vera
viðkvæmur.“
Og köngulóin hlassaði sér þreytulega
niður í stól, til að bíða eftir nýju fórnar-
dýri.
321;
Krossgáta
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. stefna. — 5. stólpí.
— 7. óróleiki. — 11.
röngin. — 13. heiðurs-
merki. — 15. lendi. —
17. ullariðnaSur. — 20.
danskur landnámsmaður.
— 22. væringum. — 23.
missir.— 24. ljótan vana.
— 25. spor. — 26. kyn. —
27. snið. — 29. skyld-
menni. — 30. glampi. —
31. kvikar. — 34. benda.
— 35. skráir. — 38.
geymslu. — 39. kvæði.
— 40. vizku. — 44. hljóp.
— 48. vonda. — 49., frú.
— 51. bygging. — 53.
þæg. — 54. beita. — 55. rándýr. — 57. biðja. —
58. skipta. — 60. hræðslu. — 61. fora. — 62. hug-
mynd. — 64. tíndi. — 65. vopn. — 67. gáfur. 69.
rönd. — 70. fé. — 71. óvinsamlegt.
JLóðrétt skýring:
1. skriðdýr. — 3. seglviður. —- 4. brún. — 6. há-
— 7. heiður. — 8. tveir eins. — 9. þylja. — 10.
brúsk. — 12. dægrið. —13. hlýjaði. — 14. blað. —-
16. vefengir. — 18. brynna. — 19. snasir. — 21.
systir. — 2C. hlass. — 28. húkti. — 30. hundur. —
32. trufla. — 33. grannvaxið tré. — 34. hólf. —
36. strik. — 37. leiði. — 41. loga. — 42. óþokka-
brögð. — 43. hnappurinn. — 44. myndi. — 45,
lopann. —- 46. starf. — 47. þyrpihg. — 50. veita
eftirför. — 51. galar. — 52. hálent nes. —- 55.
ásýnd. — 56. bundið. — 59. sneru. — 62. staðar-
ákvörðun. — 63. góðlynd. — 66. sagnmynd. —
68. orka.
Lausn á 320. krossgátu Vikunnar.
SÆSKKÍMSLDE). (Framliald af bls. 7).
legt er, algjörlega ófús á það, að þoka sér í
áttina til skrímslisins.
— En þama fetuðum við okkur nú smám sam-
an áfram. Og svo að lokum eftir nokkum tíma
kom tunglið enn fram úr skýjunum. — Það var
sem sé í dálitlum feluleik við okkur og læddist
því stundum á bak við skýin, en kom svo kann-
ske aftur, þegar minnst varði, út úr þeim, á nýjan
leik. — Og, sem sagt, þegar nú tunglið kom
þama fram úr skýjunum aftur, þá vorum við
komnir töluvert nærri dýrinu — skrímslinu —
syo. að þegar geislar tunglsins nú glömpuðu á
því, þá brá okkur heldur en ekki í brún, því að
skepnan, sem við sáum þama fyrir framan okkur
var svo grunsamlega lík einum venjulegum úti-
gangsklár, áð okkur hnykkti við, og urðum
reyndar alveg steinhissa, já agndofa. — Við stóð-
um alveg kyrrir eitt augnablik eða tvö, og svo
hlupum við þessa tíu metra, eða hvað það nú var
langur spölur, sem við áttum eftir, til skepnunn-
ar, hlupum það í hendingskasti, því að þó að
skepnan væri að vísu mjög lík hesti — útigangs-
hrossi — þá voru þó frávikningar, atriði, sem
ekki komu heim við einn venjulegan útigangs-
klár.
— Og svo vorum við komnir að skepnunni! —
Og það var svo sannarlega einn útigangsklár,
sem það verið gat.— Ein allir spenarnir þá á
kviðnum? Þvi að ekki eru nú útigangshestar
— hryssur — vanar því að bera röð af spenum
eftir endilöngum kviðnum og jafnvel uppá síður!
Nei, ónei, en það vom heldur ekki spenar! Nei,
hesturinn hafði auðsjáartlega orðið að vera um
langt skeið úti í frostum og veðurvonzku og var
því orðinn sílaður að utan, eins og það er kallað,
það er að segja, hárin, einkanlega á kviðnum og
að nokkru einnig á síðunum voru gödduð, um-
lukin ís og snjó og minntu á það þegar frost-
drönglar hanga niður úr þakskeggjum húsa. Og
þetta var nú það, sem Finnbogi hafði bent mér á
að væru spenamir á skepnunni — á sæskrímsl-
inu. — Þá var nú komin skýring á því atriðinu.
Lárétt: — 1. lákúra. — 6. hlaupár. — 11. afar.
— 12. laun. — 13. hraði. — 14. óskar. — 16.
glopra. — 19. kaðall. — 21. sára. — 27. remma.
— 25. skái. — 26. unn. — 27. nám. — 28. agn. —
29. masa. — 33. brag. — 34. rokk. — 35. ósjó. —
36. þang. — 40. gesh — 44. una. — 45. álm. —
47. róa. — 48. nagg. — 50. hnubb. — 52. ömun. —
53. granir. 55. efling. — 57. ríðum. — 59. stafn.
— 60. pata. — 61. öllu. 62. rómaður. — 63. kals-
inn.
En hvað svo um hið undarlega hljóð úr barka
sæskrímslisins ? Hið einkennilega hljóð, sem var
líkast sambandi af fuglsgaggi og bjölluhringingu.
Jú, skýringin á þvi var sú, að það myndaðist bara
blátt áfram þegar hesturinn hreyfði sig, því að
þá slóust þessir hálfgerðu klaka og snjódröngiar
á kviði hans saman og mynduðu þetta undarlega
hljóð. — (En hitt hljóðið, sem gaf tilefni til þess
að breytingin kom og ég lagði af stað til „skrímsl-
isins“ með Finnboga í eftirdragi var einhver
ávæningur af hneggi, sem ég hafði þóst heyra
frá skepnunni — og ætlaði þó yarla að trúa mín-
um eigin eyrum, að það gæti verið það. — En
augun í sæskrímslinu, augun rauð, jú, skýringin
á því var einungis sú, að augun í klárnum voru
orðin eitthvað blóðhlaupin af hagli og veðrum
og yfirleitt af því skjólleysi og mótgangi, sem
hafði mætt honum.
— En Finnbogi var enn hálf-tregur til að
trúa. Klárinn hafði birzt okkur svo sem ein
undramynd fyrst er við sáum hann — eins og
reglulegt sjóskrimsli, en nú var hann bara orð-
inn að venjulegum útigangsklár, en að vísu með
óvenjulegum útigangi, samanber klakadrönglana,
svo að nú gat Finnbogi varla annað en trúað.
— Við klöppuðum báðir vesalings klárnum sem
vingjarnlegast. Og svo spurði ég Finnboga hvort
hann hefði ekki snæri á sér. Jú, það vildi þá
svo vel til að hann hafði einmitt snæri á sér. Ég
bjó svo til einskonar beizli, einteyming, úr snær-
inu og batt upp i klárinn.
— Og síðan héldum við í hátíðlegri prósesíu,
Lóðrétt: — 1. langsum. — 2. karpa. — 3. úfar.
— 4. raðar. — 5. Ari. — 6. hló. — 7. laska. — 8.
auka. -— 9. unaðs. — 10. rugling. — 13. horns. —
15. rakar. — 17. lána. — 18. smán. — 20. lága. —
23. en. — 24. m. m. — 30. arg. — 31. æki. — 32.
ást. — 33. bóg. — 36. þungbær. —37. anar. — 38.
nagar. — 39. hlut. — 41. ermin. — 42. sóun. —
43. tanginn. — 45. án. ■— 46. M. b. — 49. gnípa.
— 50. hrutu. — 51. betla. — 52. Ölfus. — 54. ið-
að. — 56. fall. — 59. sök.
Svör við Veiztu—? á bls. 4:
1. Nei, aðeins kvenflugumar eða þær, sem sjúga
blóð, flytja með sér sjúkdóma.
2. Þeir em 7.
3. 300 m.
4. Ari, sonur Jóns Arasonar, þegar hann var
leiddur út að höggstokknum.
5. Við fyrstu sýn
6. Það er áletraður basaltsteinn, sem einn af
liðsforingjum Napoleons fann í Egiftalandi
1799. Er egypzkt myndaletur á honum, og er
hann nú geymdur i British Museum.
7. Eftir Stefán ölafsson, prófast í Vallanesi.
8. Hjákona Periclesar og síðar eiginkona hans.
9. Bjarni Pálsson var móður-afi Bjarna Thor-
arensen.
10. Fullveldiskrafa (henni var fullnægt 1918).
Heimastjórnarkrafa (fullnægt 1903). Lög-
gjafarkrafa (fullnægt 1874).
eins og við köllum það, með hið meinlausa og
tamda „sæskrímsli", þann stutta spöl, sem við
nú áttum eftir, inn í þorpið.
— Mér tókst að vísu ekki að svo stöddu að ná
í eigandann, en klárnum kom ég fyrir yfir nóttina
í hesthúsi hjá einum kunningja minna. Og það
má ætla og það sáust reyndar og vel merki þess,
að blessuð skepnan hafi fagnað því, að fá nú
linun og hvíld á harðréttinu, og að fá að komast
undir þak, og að fá væna tuggu af heyi, og að
þurfa ekki að ganga um með frostdröngla neðan
á kviðnum — og líta út eins og sæskrímsli, enda
hneggjaði klárinn, Gráni hét hann, ánægjulega
að skilnaði, þegar við Finnbogi kvöddum hann
og héldum á braut úr hesthúsinu.