Vikan


Vikan - 23.01.1947, Síða 16

Vikan - 23.01.1947, Síða 16
16 VIKAN, nr. 4, 1947 « ' V? Viðskiptaskráin 1947 Prentun er byrjuð. Ný verzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau hefir verið birt. Látið yður ekki vanta í Viðskiptaskrána. Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskipta- skránni, þurfa að afhendast sem fyrst. utanáskrift: Steindórspreiit h.f. Tjarnargötu 4. — Reykjavík. IFasteignaskattar | til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1947: I Húsaskattur, lóðaskattur, vatnsskattur, og leiga | af íbúðarhúsalóðum, féll í gjalddaga 2. janúar. | Eigendur fasteigna og lóðarleigjendur eru beðn- | ir að athuga, að oft vill við bregða, að gjaldseðl- | ar komi ekki til skila, einkum ef eigandinn býr | ekki sjálfur í hinni skattskyldu húseign, eða | skattskyld lóð er óbyggð. | Greiðið fasteignagjöldin til bæjargjaldkerans í | Reykjavík nú þegar. | Skrifstofa borgarstjóra. | MYTT ÞVOTTAHUS er tekin til starfa Þvottahúsið hefir nýtízku vélar af fullkomnustu gerð og hefir á að skipa faglærðu fólki með margra ára reynslu, sem ætti að tryggja viðskiptavinunum góða þjónustu. — Áherzla verður lögð á fljóta afgreiðslu. Fyrst um sinn tök- um við á móti „vigtþvotti“. Minnsta magn 10 kg. frá hverjum. Ath., að í þvottinum má ekkert vera, sem litar frá sér. Sœkjum. — Sendum. ÞVOTTAMIÐSTÓÐIN Borgartúni 3. Skrifið hjá yður símanúmerið. V V V V V v V V V V ►I< S< ' A V V V V ►;< v V V V V V V *;< V V V ►;< V V V V ►; V t ►:< * V *;< ►;< ►;< v ►;< V V V ►;< ►;< ►;< ►;< ►:< V ►:< V ►:< V $ ♦ ►:< ►:< V ►:< ♦ v V ►:< ►:< >:< V ►:< STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.