Vikan


Vikan - 17.04.1947, Side 9

Vikan - 17.04.1947, Side 9
VIKAN, nr. 16, 1947 9 Fréttamyndir Fegurðardrotning vestur Virginu 1946 stigur út úr lestinni í New York, en hún er þama á leiðinni til Atlantic City til að taka þátt í keppninni um titilinn „Miss Amerika 1947.“ Söngkonan Mary Mille í Melboume í Ástralíu æfir sig á háu tónunum og hefir sér til aðstoðar lítinn kanaríu- fugl. Fegurðardrottningar Ameríku 1925 og 1945. Svona heldur teiknarinn Louis Biedermann að herskip kjarnorku-- aldarinnar verðL Walter S. Short hershöfðingi (t. v.) sést hér ráðgast við Bernard Thielen ofursta úr herforingjaráðinu (t. h.) um árás Japana á Hawai. Short hershöfðingi var þá yfirmaður Bandaríkjamanna á eyjunni og hefir verið ásakaður fyrir að vanrækja varnir eyjarinnar. Myndin er af frú Ribbentrop (til vinstri) og frú Funk, þar sem þær eru að fara að heimsækja eiginmenn sína í fangelsið í Nurenberg, meðan á réttarhöldunum stóð. Jesus T. Pinero, hinn nýskipaði land- stjóri í Puerto Rico, að fara frá Washington til San Juan til að taka við embættinu. En hann er fyrsti inn- lendi maðurinn, sem verður þar land- stjóri. Nelson Perkins, rólegur 42 ára gam- all útvarpssölumaður, er svaraði bréf- lega nokkmm spurningum- fyrir tímarit í Moskvu, varð meir en lítið hissa er rússneska tímaritið lýsti honum nokkm síðar í dálkum sínum sem einkennandi fyrir Ameríkumenn. Honum var þar lýst „sem hinum frið- sama borgara, sem væntir mikils af hinum gáfaða heimi!.“

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.