Vikan


Vikan - 05.06.1947, Qupperneq 15

Vikan - 05.06.1947, Qupperneq 15
VIKAN, nr. 23, 1947 15 , Pósturinn. — Frh. af bls. 2. ustu kvikmyndir hans eru: „Game of Death,“ „Fighting Gurdsman,“ „Brighton Strangler," „Wife of Monte Cristo." Háttvirta Vika! Við erum 3 systkini sem öll feng- um sama málsháttinn í páskaeggj- unum okkar: „Bik er báttsmanns æra.“ Gætir þú sagt okkur hvað þessi málsháttur þýðir? 3 systkin. Svar: Ekki höfum við heyrt þenn- an málshátt áður, en varla er vafi á því, að merking hans er sú, að það sé manni til heiðurs að á honum sjáist, hvað hann starfar. Tækifærisgjafir i fjölbreyttu úrvaii Gottsveinn Oddsson úrsmiður. - Laugavegi 10. (Gengið inn frá Bergstaðastr.) Hraðf rystihús Útvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar 1-þrepa —„— hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar landskunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR KEYKJAVlK Símnefni: Hamar. Sími: 1695 (4 línur). Reikningur H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1946 liggur frammi á skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluthafa, frá og með deginum í dag. Reykjavík, 24. maí 1947. Stjórnin. Vélaverkstæöi Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. FRAMKVÆMIR: Hvers konar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMlÐUM: Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafkatla til upphitunar á íbúðarhúsum. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar K. R. R. Annað kvöld kl. 8'Á keppa t. S. í. Queens Park Rangers Komiö og sjáið spennandi við íslandsmeistarana „FrSIH" og góðan leik. Allir út á völll Móttökunefndin.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.