Vikan


Vikan - 17.07.1947, Blaðsíða 13

Vikan - 17.07.1947, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 29, 1947 13 Pralen og litli hundurinn. Barnasaga eftir Ester Sjöblom. Pralen var stór og sterkur eftir aldri. Skólabræður hans neyddust til þess að þola yfirráð hans, annars var þeim ekki stætt. Drengir, sem voru eldri en Pralen, óttuðust hann. Og yngstu drengirnir hræddust þenn- an harðstjóra. Poreldrar þorðu ekki að senda börn sín í búðir þar sem Pralen var á ferð. Pralen hratt börnunum um koll, og misstu þau þá úr höndum ¦sér það, sem þau höfðu meðferðís, t. d. mjóikurflöskur. En þær brotn- uðu vitanlega. í>eir, sem bjuggu í grennd við Pralen óttuðust hann eins og almenningur hræddist sjó- ræningja á Miðjarðarhafinu fyrir hundrað og fimmtíu árum. En féíagar Pralens hötuðu hann ekki. Margir drengir dáðust að hon- um í laumi, vegna hugrekkis hans og afls. í>eir óskuðu þess að líkjast honum að því leyti. En Pralen var ekki eins mikil hetja og álitið var. Hann var að einu leyti gunga. Hann óttaðist hunda afar mikið. Og hér skal nú sagt frá því. Pralen bjó í fínu húsi í einu feg- ursta hverfi borgarinnar. Það var sunnudagur. Pánar blöktu við hún yfir íþróttavelli borgarinnar. Kappleikur skyldi háður. Var fjöldi fólks saman kominn, bæði ungir og gamlir. Vitanlega lét Pralen sig ekki vanta. A leið sinni til íþróttavallar- ins tróð hann illsakir við stráka og stelpur, sem voru minni máttar en hann. Pleygði hann mörgum þeirra niður í göturæsið. Hann hafði það oft sem ástæðu fyrir þessu fram- ferði sínu, að börnin hefðu gónt á hann. En það kvaðst hann ekki geta þolað. Oft barði hann börn í andlitið af þessum sökum. En þennan sunnudag varð Pralen að láta í minni pokann. Pólkið stóð í hópum umhverfis íþróttavöllinn. E>ar var einnig lítill hundur, af svo- nefndu dverghundakyni. Mörgum þótti þetta skrítin skepna, og virt- ist sem láta mætti hund þennan í frakkavasa. Eigandi hundsins var litlu stærri en hann. í>að var þriggja ára telpa, ljóshærð og lagleg. Hún kom labbandi í áttina til Pralens, og hafði sleikipinna í munninum. Pralen stóð og ygldi sig framan í telpuna. Henni geðjaðist þegar illa að honum, og vegna geðshræringar þeirrar, er hún komst í, missti hún pinnann niður í kverkarnar. Þar sat hann fastur. En Pralen þreif telpuna og fleygði henni út í göturæsið, og við það hrökk sleikipinninn út úr barninu. Pralen hló. En í sama bili kom litli hundurinn og sótti að spellvirkj- anum af miklum ákafa. Pralen reyndi að sparka í hundinn, en hitti hann ekki. Hann öskraði svo ægi- lega, að sum stór dýr mundu hafa lagt á flótta undan því. En litli hundurinn lét það sem vind um eyr- un þjóta. Hann þeyttist umhverfis Pralen og reyndi að bíta hann í fót- leggina. Var hundurinn hinn versti viðureignar. Pralen var náfölur af hræðslu. Sá hann það ráð vænlegast að flýja upp í lítið tré er var þarna í grenndinni. Margt fólk veitti þessu athygU. Og um það helmingurinn af skólabræðrum Pralens voru sjónar- vottar að þessari orustu. Allir hlógu að bleyðimennsku Pralens. Hann hrópaði stöðugt á hjálp, og alltaf f jölgaði þeim, sem hlógu að honum. Nokkrir æstu hundinn og sögðu: Lausn á bridgeþraut í síðasta tölublaði. * 9, 3, 2 * K, 6 + D, 8, 6, 4, 2 Jt, A, 6, 2 ? 4 V G' 9- 7> 4 + A, K, G, 9, 5 4. K, G, 5 * 7, 6 V D, 8, 3, 2 * 10, 7, 3 * 10, 9, 8, 4 4k A, K, D, G, 10, 8, 5 V A, 10, 5 ? - * D, 7, 3 Suður spilaði 6 spaða. Svo virðist, sem suður sé neyddur til að gefa 2 laufaslagi og myndi margur góður spilamaður tapa sögninni, þar eð spilið verður að skipuleggjast við fyrsta útspil. Vestur lætur út tígulkóng. Mörgum myndi verða það á að drepa hann í ? N. ? A * K, G V. S. A. Þegar suður nú spilar út spaðaás, þvingast vestur. Hefir norður nú í A D 7 hendi siraii að miða aíkast sdtt vJð það, sem vestur lætur 1. „Taktu hann, bittu hann, bíttu hann!" Og litla hundinum virtist stöðugt vaxa ásmegin. Sókn hans var orðin heif túðug. Hann stökk stöðugt hærra og hærra upp eftir trénu. Pralen var frávita af hræðslu. Hann hefði neyðzt til þess að hanga í trénu allan daginn, ef litla telpan hefði ekki komið og kallað á hundinn. Hún hrópaði: „Dick, komdu!" og hundur- inn hlýddi. Hann hætti við sókninaog fór til telpunnar. Hún tók hann í fang sitt og mælti til Pralen þessum orðum: „Nú er þér óhætt að koma niður, lyddan þín." Allir skólabræður Pralens hlógu afskaplega. Þeir hrópuðu: „Pralen er hræddur við keltuhunda. Ha, ha, ha, ha,!" Pralen laumaðist burt. Og frá þessum degi varð hann annar maður. Félagar hans höfðu fengið vitneskju um það, að Pralen var ekki hetja heldur raggeit. Og þetta má til sannsvegar færa um ýmsa þá sem mest setjast á aðra. Þegar læknar gáfust upp við að reyna að ná nagla, sem smádrengur nokkur i Astraliu hafði gleypt, þá tók faðir drengsins til sinna ráða. Faðirinn, sem er raffræðingur,-útbjó örlítið segulstál, sem hægt var að koma niður í háls drengsins og dró naglann upp. Bíbliumyndir. y ) hugsunarleysi með trompi, en eftir það er spilið óvinnandi. Vinningur spilsins byggist á því að gefa fyrsta slaginn og láta laufþristinn i hjá suðri. Eftir það má spila á eðlilegan hátt þangað til 3 spil eru eftir á hendi. Gæti maður þá hugsað sér að spilið liti þannig út: D A, 0 1. En er þeir höfðu farið um Am- fípolis og Apollóníu, komu þeir til Þessaloníu, en þar áttu Gyðingar samkunduhús. Og eftir venju sinni gekk Páll inn til þeirra og þrjá hvíld- ardaga átti hann tal við þá út af ritningunum. . . . Og nokkrir af þeim létu sannfærast og gengu í flokk með þeim Páli og Sílasi, svo og mikill f jöldi guðrækinna Grikkja og mikilsháttar konur ekki allfáar. 2. En Gyðingar fylltust vandlæti og tóku með sér nokkra vonda menn af götuskrílnum, vöktu uppþot og hleyptu borginni í uppnám og þustu að húsi Jasons . . . drogu yen- Jason og nokkra bræður fyrir borgarstjór- ann. 3. Og er þeir höfðu tekið vörzlu fyrir Jason og hina, slepptu þeir þeim. — Og jafnskjótt létu bræðurn- ir þá Pál og Sílas fara af stað um nótt til Berou, og er þeir voru þang- að komnir, gengu þeir inn í sam- kunduhús Gyðinga. 4. En þér, bræður, þreytist ekki gott að gjöra . . . Kveðjan er með minni, Páls, eigin hendi, og það er merki á hverju bréfi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.