Vikan


Vikan - 17.07.1947, Qupperneq 15

Vikan - 17.07.1947, Qupperneq 15
VIKAN, nr. 29, 1947 15 SVKDICATB. Inc. WORLP R1CHT8 RESZRVEP ' AðkomumaSurinn: Það getur verið stórhættulegt að endumýja ekki líftrygginguna sína! Konan: Almáttugur! Eg er gift aftur, ég hélt þú 'værir dauður! >0000000000000000000000000000000000000000000000000000 Rafvélaverksfæði * f Halldórs Olafssonar Njálsgötu 112. — Sími 4775. Framkvæmir: állar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hás. % SRRÍTLUK. Það er heppilegt að nútímamálar- ar skuli merkja verk sín í hominu að neðan, annars væri ekki hægt að gizka á hvað ætti að snúa upp og hvað niður. Eiginmaðurinn minn ? Ég þekki hann varla. Þegar ég er heima er hann úti, en þegar hann kemur heim, þá fer ég út. Búðarstúlkan hafði verið á þönum í hálfan tíma fyrir frúna. Loksins sagði frúin: „Annars ætlaði ég ekki að kaupa neitt, heldur er ég að bíða eftir vinkonu minni.“ „Ef þér haldið að vinkona yðar sé falin í einhverjum stranganum þarna á efstu hillunni, er sjálfsagt að ég klifri eftir þeim fyrir yður,“ sagði afgreiðslustúlkan ofur auð- mjúklega. Manni nokkmm var sagt frá því að óargardýr hefði ráðist á tengda- móður hans. Hann hélt áfram að totta pípu sína en sagði síðan rólega: „Hvað varð um villidýrið?" Skyttan: Þú hefir vænti ég ekki séð neinn undarlegan náunga á ferli hér nýlega? Vörðurinn: Engan fyrr en núna! Vegna verkfallsins i gátum við ekki sýnt ýmsar landbúnaðarvélar á landbúnaðarsýningunni, eins og til stóð. Hins vegar gefum við allar nánari upplýsingar í skrif- stofu okkar, Hverfisgötu 4, um Mágavélar, Snáningsvélar, I Rakstrarvélar, Traktorherfi, Forardælur, Áburðardreifara. \ Leggið nú þegar inn pantanir yðar. Til afgreiðslu í júlí. Kristján G. Gíslason & Co., h.f. _______

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.