Vikan


Vikan - 11.12.1947, Side 9

Vikan - 11.12.1947, Side 9
VIKAN, nr. 50, 1947 9 Fréttamyndir Harold E. Stassen, sem ef til vill verður forsetaefni Republicana í næstu kosningum, sést hér á blaða- mannafundi í Washington. Hann er ið segja blaðamönnunum, að Moskvu- ráðstefnan, sem haldin var síðastlið- ið vor, hafi farið út um þúfur, eink- um vegna þess að Potsdamsamþykkt- in hefði verið óljós og mjög mis- túlkuð. Þetta er mynd af „klinikdömu" á tannlækningastofu í San Antonio i Bandaríkjunum. Hún er með gervi- tennur, sem sennilega eru þær stærstu, er smíðaðar hafa verið. Ekki er þess getið, fyrir hvern þær eru, en þær eru að minnsta kosti helmingi stærri en venjulegar gervitennur! Nýlega gerðu kennarar í bílaborginni Detroit í Bandarikjunum verkfall. Hér sjást þrír þeirra með kröfuspjöld, ásamt nokkrum nemendum. George C. Marshall, utanríkisráð- herra sést hér fyrir framan Hvíta húsið (forsetahöliina) í Washington. Blaðamenn eru að spyrja ráðherr- ann spjörunum úr. Umferðin stöðvaðist á akveg nauðlenti á veginum. Þótti það

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.