Vikan


Vikan - 25.03.1948, Blaðsíða 2

Vikan - 25.03.1948, Blaðsíða 2
2 VTKAN, nr. 13, 1948 PÓSTURINN » Kæra Vika! Innilega þakka ég þér fyrir marga ánægjustund, sem þú hefur veitt mér á. liðnum árum. Gæfa og gengi fylgi þér um ókomin æfiár. Ég leyfi mér að biðja þig að uppfylla eina ósk mína, og vona ég að þú verðir við þeirri beiðni minni, fyrst og fremst vegna þess, að ég hef ekki áður beð- ið þig að leysa úr spurningum fyrir mig, og mun að öllu óbreyttu halda þeirri reglu minni framvegis.. Ösk min er sú, að birta eitthvað um kvik- myndaleikarann Alice Faye, sem leikur I myndinni „Alexanders Rag- time Band,“ sem sýnd var í Nýja- Bló. Ennfr. yrðl ég þér þakklátur, ef þú sæir þér fært að birta mynd af leikkonunni I „Vikunni" sem fyrst. Framtíðarheill fylgi þér, þinn vinur Addi. Svar: Alice Faye er fædd 5. mai 1915 í New York og er hið rétta nafn hennar Alice Leppert. Er hún gíft Phil Harris og eiga þau tvær dætur. Heimilisfang hennar er 4544 Encino Ave. Encino, California. Kæra Vika mín! Viltu ekki vera svo góð að svara fyrir mig einni spumingu. Hvemig er hægt að ná af sér rauðum blett- um, sem eru á andliti, og standa eftir bólu, sem rifið hefir verið ofan af. Vona að þú svarir mér fljótt. Með fyrirfram þökk. í>in Bletta Svar: Svona blettum (ömm) eftir andlitsbólur kunnum við engin ráð við. Huggun er það, að roðinn hverf- ur smám saman og ber þá ekki eins mikið á ömnum. Kæra Vika! Við emm hérna tvær ungar stúlk- ur sem langa til að verða hjúkmn- arkonur, og langar okkur til að vita hvað maður verður að vera búin að vera lengi í skóla þegar við byrjum Framh. á bls. 15. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Jón Steinbergsson (14—16 ára), Strandgötu 23, Akureyri. Gylfi Þorsteinsson (13—15 ára), Strandgötu 23, Akureyri. Asa Ólafsdóttir (15—18 ára), Borg- amesi. Slgriður Jónsdóttir (15—18 ára), Borgamesi. Dóra Ema Ásbjarnardóttir (15—18 ára), Borgamesi. Þórey Sveinsdóttir (15—18 ára), Borgamesi. Trausti Sigurðsson (15—17 ára), Brekastíg 10, Vestmannaeyjum. Þórann Traustadóttir (18—21 árs), Grenivík, Grímsey. Inga Óladóttir (17—20 ára), Sveins- stöðum, Grímsey. Anna Oddgeirs. (15—17 ára), Þór- laugargerði, Vestmannaeyjum. Lára Þorgeirsdóttir(15—17 ára), Vesturveg 2, Vestmannaeyjum. Ólafur Friðbjamarson (16—17 ára), Gmnnavík, N-Is. Guðbjöm Snæbjömsson (20—22 ára og mynd fylgi bréfi), Kirkjuveg 70, Vestmannaeyjum. Sigriður Jónsdóttir (21—22 ára), Sjúkrahúsi Siglufjarðar, Siglufirði. Rósa Sigurðardóttir (15—17 ára), Miðstræti 9B, Vestmannaeyjum. Valgerður Þórunn Jónsdóttir (12—14 ára), Einlandi, Grindavík, Gull- bringusýslu. Dúa Jóhannesdóttir (16—18 ára), Hildur Jónsdóttir (18—20 ára), Lóa Thorlaclus (19—22 ára), Anna Thorlacíus (17—20 ára), Svava Valdimarsdóttir (17—20 ára), allar á Reykjaskóla, Hrútafirði, V-Hún. Bertha Gunnarsdóttir (14—17 ára), Fjóla Rafnkelsdóttir (14—17 ára), Ásgerður Ólafsdóttir (14—17 ára), allar Höfn Hornafirði. Þóra Guðmundsdóttir (17—20 ára), Reykjaskóla, Hrútafirði, V-Hún. Sigurbjört Vigdís Bjömsdóttir (15— 17 ára), Kristín Jóhannesdóttir (16—19 ára), Reykjaskóla, Hrútafirði, V-Hún. Hólmfriður Stefánsdóttir (18—20 ára), Húsmæðraskólanum Löngu- mýri, Skagafirði. ^niManiHaMiNiimMMMiiMniiiMimmiiiiiiiiiimimiiiimnr,^ I Tímaritið SAMTÍÐIN I \ flytur yður f jölbreytt og skemmti- | = legt efni, sem þér fæmð annars á É | mis viö. Argjald aðeins 20 kr. i Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. i I Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. \ ^Umiiiiiiimimimiimimmmmii ARIMIÐ MITT Bók þessi er ætluð foreldrum, sem eiga ung- barn, að skrifa í til minnis ýmislegt viðkomandi barninu, allt frá fæðingu þess til 7 ára aldurs. Barnið mitt er prentað á vandaðan pappír og í mjög fallegu bandi, prýdd skemmtilegum myndum og teikningum. — Fæst hjá öllum bóksölum. Tilvalin vöggugjöf. Ní BÓK: LITIÐ TIL BAKA annað bindi endurminninga Mattliíasar Þórðarsonar frá Móum, er komið í bókaverzlanir. 1. Akranes og Akurnesingar fyrir 50 árum. 2. Tíu ára starfsemi með dönskum mælinga- og land- gæzluskipum við ísland. 3. Mannskaðinn mikli 1906. 4. Islands Færeyjafélagið. 5. Minnst lítið eitt á sjóferðir í misjöfnu veðri. 6. Tveir góðir vinir og félagar. 7. Stórmerkir hugsjóna- og athafnamenn. 8. Minnst athafna á Reykjavíkurhöfn 12. júní 1913. 9. Sjaldgæfir atburðir, sem ég tel í frásögur færandi. Margt fleira er í þessu bindi, sem bæði er fróðlegt og skemmtilegt. Aðalútsala hjá H.F. LEIFTUR „ Útgefandi VHLAN H.F., Rejrkjavík. -— Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. GuðmuEdsson, Tjamaigötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.