Vikan


Vikan - 30.09.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 30.09.1948, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 40, 1948 Eins og gengur — Hentugur vekjari! „Rithöíundur — húsvöröur." Framhald af bls. 7. niður og leit á bréfið án þess þó að opna það, en svipur hans var svo bjartur af eftirvæntingu, að hjarta hennar fór að slá hraðar. Hún sá, að bréfið var eins og venjulegt sendibréf, og gat því ekki verið endursent handrit, og án þess að geta beðið lengur barði hún ákaft á rúðuna. Hann leit upp, lyfti sigrihrósandi hand- leggjunum, skildi föturnar eftir og hljóp upp til hennar. Þau fóru eins og þau hefðu verið búin að ákveða það, inn í kennslu- stofu, lokuðu dyrunum og settust saman á skólaborð. Hann sýndi henni, að bréfið kom frá leikhúsinu, en hvorugt þeirra talaði, eftirvæntingin var svo mikil, en hann opnaði bréfið með vasahníf, sem einn af drengjunum hafði gleymt. „Þeir hafa tekið leikritið og ætla að sýna það í byrjun næsta leikárs.“ Hann talaði mjög rólega, en þegar Lizzie svaraði ekki hrópaði hann sigrihrósandi. „Þeir hafa tekið leikritið, heyrir þú, Lizzie?“ Hann tók í axlirnar á henni, kátur eins og skólastrákur, sem hefur fengið óvænt frí, en Lizzie heyrði ekkert, það hafði liðið yfir hana.----- Það var í Kaupmannahöfn árið eftir. Leikhúsið var að fyllast, kveikt var á öllum ljósum og hljómsveitin var að stilla hljóðfærin. Lizzie sat með systur sinni og tengdaforeldrum í leikhúsinu. Það var frumsýning á sjónleiknum „Rithöfundur — húsvörður“, eftir mann hennar og hann var með leikurunum og starfsfólkinu á bak við tjöldin. Það virtist vera margt 444. krossgáta Viknnnar Lárétt skýring: 1. Líking. — 7. eyja. — 14. þjóðhöfSingi. — 15. gripahús. — 17. berir uppá. — 18. hrausts. — 20. fuglar. — 22. tegund. — 23. starfsfús. — 25. úrgangur. — 26. viðbæt. — 27. skammst. — 28. veina. — 30. tregur. — 32. tvíhl. — 33. hljóð. — 35. ásakar. — 36. greinir. -— 37. gjálífi. — 39. rangala. — 40. stöðu- vatn. •— 42. draga úr. — 43. snotur. — 45. útlim. — 46. skar. — 48. hérað. — 50. forsetning. — 51. flík. — 52. ending. — 54. merki. •— 55. fótabúnað. — 56. líkamshl. — 58. sárra. — 60. áfella. — 62. — rennur. — 64. afl. — 65. ágenga. — 67. þiggðu. — 66. mergð. -— 70. líkamshl. — 71. ganga fram af. Lóðrétt skýring: 1. Frá réttu ráði. — 2. gæslumanns. — 3. atv.orð. — 4. skammst. — 5. samþykki. — 6. feitmeti. — 8. slár. — 9. ábætir. — 10. rýr. — 11. hristi. — 12. málmur. — 13. ungviði. — 16. skemmtunina. — 19. fönn. — 21. fjöll. — 24. orm. — 26. for. — 29. máttfarinn. — 31. gang- andi. — 32. tala. — 34. vond. — 36. höfuðföt. — 38. æða. — 39. slit. — 40. líffæri. — 41. æja. — 42. felur. — 44. erfitt. — 46. eldfæri. — 47. skort. — 49. fugl. — 51. hristist. — 53. slæm. — 55. væl. — 57. gælun. — 59. tala. — 61. flýti. — 62. ól. — 63. vatnsfall. — 66. gríp. — 68. skammst. Lausn á 443. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Konungar. — 6. útkoma. — 9. tætt. — 10. góa. — 11. rell. — 13. froska. — 15. lærlinga. — 17. 111. — 18. dáti. — 20. lundar. — 24. tJlí'ar. — 25. ýrafár. — 27. slök. — 29. snara. — 31. stara. — 32. makk. — 33. Panama. — 35. randa. — 37. ráðnum. — 40. tóin. — 41. óss. — 43. stjórinn. — 46. talaði. — 48. ólin. — 49. nál. — 50. næla. — 51. asnana. — 52. afsannað. fólk í leikhúsinu og systir hennar sagði. „Það er fullt hús, ég sé, að það er kveikt á rauða ljósinu.“ Þegar tjaldið féll eftir fyrsta þátt, þá var hrifningin lítil og lítið klappað en þegar leiknum var lokið var klappað svo mikið, að það var eins og húsið ætlaði að hrynja. Lizzie titraði af gleði, hún gat varla staðið á fótunum og horfði með augun full af tárum upp á leik- sviðið, þar sem maður hennar stóð og hneigði sig. Karl Rolf stóð og tók brosandi á móti þeim heillaóskum, sem hann hafði aldrei látið sig dreyma um í f jarstæðustu draum- órum sínum. Hann stóð þarna hreykinn eins og sigurvegari, en jafnframt fann hann til auðmýktar gagnvart guði, sem hafði veitt honum hæfileikana. Augu hans leituðu að Lizzie, hún, sem hafði þjáðst svo mikið við vinnuna, bæði líkamlega og andlega, hann fann hana og fannst máttur sinn aukast. Fyrir nokkrum dögum hafði hann fengið ávítur frá skólastjóranum, af því að gólfið í leikfimishúsinu hafði ekki verið nógu vel lakkað, en honum fannst þó, að hann Lóðrétt: 1. Köggul. — 2. nýalin. — 3. narr. — 4. Atli. — 5. rælni. — 6. útfall. •— 7. oss. — 8. arabíska. — 12. eldra. — 14. Oddastað. — 16. glúrin. — 19. árla. — 21. unna. — 22. dýrkanda. — 23. ara. — 26. fipast. — 28. örmu. — 29. smátitta. — 30. akri. — 31. smá. — 34. argri. — 36. dósina. — 38. nunnan. — 39. mallið. —- 42. sjóla. — 44. Ölaf. — 45. inna. — 47. lán. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Þeir eru notaðir til matar. 2. 26. des. 1943. 3. 1656. 4. Austurrískur rithöfundur, uppi 1862—1931. 5. Lissabon. 6. Úr grisku, diakonos, „þjónn“. 7. Handel. 8. Ölafs saga kyrra. 9. 1415. 10. 19 milj. og 600 þús. hefði gætt vinnu sinnar vel, og núna stóð hann þarna umkringdur aðdáendum á meðan leiksviðsgólfið fylltist af blómum. Karl Rolf skildi það, að slíkt augna- blik er aðeins hægt að lifa einu sinni á ævinni. Hann hefði viljað vinna það til að skúra skólastofur og lakka leikfimis- hús alla ævi sína, til þess að lifa eitt slíkt kvöld. „En þess þarf ekki með,“ sagði hann upphátt um leið og hann yfirgaf leik- sviðið með fangið fullt af blómum. „Nú veit ég, að ég er til annars nýtur.“ Og tjaldið féll.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.