Vikan


Vikan - 30.09.1948, Page 16

Vikan - 30.09.1948, Page 16
 16 VIKAN, nr. 40, 1948 Nýjar bækur frá ísafoldarprentsmiðju h.f. í LOFTI, eftir próf. Alexander Jóhannesson. Bókin er skrifuð fyrir unglinga. Þar er saga fluglistarinnar, skráð ljóst og skemmtilega, svo að allir skilja og hafa ánægju af að lesa. I bók- inni er fjölda mynda af frægum flugmönnum o. fl. GAMALT OG NÝTT, eftir Sigurð Þorsteins- son (minningaþættir, sögubrot og bersögli). I bókinni segir Sigurður frá bernskuárum sínum. Annan kaflann kallar hann „Merka nágranna", þriðja „Merka yfirmenn á sjó og landi“. Pjórði kaflinn heitir „Þrír draumar“ en sá fimmti „Minningar frá Alþingishátíðinni 1930“. I bók- inni segir Sigurður ennfremur frá byggingu Ölfusárbrúarinnar, veiðum í Ölfusá, landskjálft- unum 1896 og ýmsu fleira. Nokkrar myndir eru í bókinni. Á SAMA SÓLARHRING, eftir Louis Brom- field. — Louis Bromfield er einn af þekktustu rithöfundmn Bandaríkjanna og hefur hlotið bókmenntaverðlaun þar í landi. Ein af vinsælustu bókum hans er „Á sama sólarhring". GlTAR-KENNSLUBÓK, 4. hefti, eftir Sigurð Briem. Gítar kennslubækur Sigurðar Briem eru svo vinsælar, að ekki þarf að mæla með þeim. Allir sem eiga Gítar, Mandolín eða önnur hliðstæð hljóðfæri, kaupa kennslubækur Sigurðar Briem. SEVION FLUGMAÐUB HELLSAB VON GBONAU Bókaverzlun ísafoldar BYSKUPA SOGUR STIJRLIJNGA SAGA Amálar og nafnaskrá, 7 — bindi koma út upp úr næstu mánaðamótum á vegum Islendingasagnaútgáfunnar. Vegna pappírsskorts er upplag þessa floltks helmingi minna en íslendingasagnanna. Eins og áður hefur verið lofað munu kaupendur Islendingasagna ganga fyrir með kaup á þessum bókaflokki og verða þeir, sem þess óska, að senda meðfylgjandi áskriftaseðil til útgáfunnar fyrir 30. þessa mánaðar. Bókband verður hið sama og er á íslendingasögunum og sömu litir (svart; brúnt og rautt). M U N IÐ : Biskupa sögur, Sturlungasaga, Annálar og Nafnaskrá, Sjö bindi í góðu skinnbandi fyrir um 300 kr. — Sendið strax inn áskrift — annars getur það orðið of seint. Isíendingasagnaútgáfan KIRKJUHVOLI REYKJAVÍK Pósthólf 73 — Sími 7508 Ég undirrit......gerist hérmeð áskrifandi að II. flokki Isiend- ingasagnaútgáfunnar, Byskupasögum, Sturlunga sögu og Ann- álum, ásamt nafnaskrá (7 bindi) og óska eftir að bækumar séu innbundnar — óbundnar. (Svart, brúnt, rautt). Nafn .............................................. Heimili ........................................... Póststöð .......................................... STEINDÖRSPRENT H..F.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.