Vikan


Vikan - 25.11.1948, Blaðsíða 8

Vikan - 25.11.1948, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 48, 1948 Rósir handa frúnni Teikning eftir George McManus. Dóttirin: Þú veizt það, pabbi, að það er af- mælið hennar mömmu í dag? Af hverju kaup- irðu ekki blóm handa henni? Hvemig væri, t. d., að þú keyptir rós fyrir hvert ár? Gissur: Það eru ekki svo lítil útgjöld, dóttir góð, en þú hefur á réttu að standa, ég ætla að fara og ná í blómin. Gissur: Eg þarf að fá blóm hjá þér, það er afmæli konunnar minnar i dag. Blómasalinn: Heyrði ég rétt? Er það handa konunni þinni? Gamall félagi: Já, þetta eru slæmir tímar, Gissur, ég hef misst atvinnuna og konan mín er veik, við höfum nú verið gift í tíu ár. Þetta er óskaplegt ástand hjá okkur. Gissur: Taktu þessi blóm með þér heim til kon- unnar þinnar, gamli vinur. Gissur: Eg þarf að fá annan rósavönd handa Konan: Já, Gissur, það eru tuttugu og sex ár í dag Gissur: Æ! Það er búið að loka! flvar konunni minni. síðan við Dinni giftum okkur og hann hefur verið góður ætli að sé önnur blómabúð? Blómasalinn: Guð hjálpi þér, Gissur, loftvogin eiginmaður! hlýtur að standa mjög illa heima hjá þér núna! Gissur: Eg ætla að gefa þér þessi blóm í tilefni dags- ins. Þau áttu að vera handa konunni minni, en ég get náð í önnur blóm, og ég bið afskaplega vel að heilsa Dinna, vini mínum. Gissur: Sponni minn, geturðu ekki vísað mér á blómabúð hér í nágrenninu? Ég er búinn að leita um allar jarðir. Sponni: Þú hefur líklega ekki búizt við, að átn hérna væri eitthvert blómabeð? Hvers vegna færðu þér ekki blóm I Lystigarðinum ? Gissur: Þetta var snjallræði hjá Sponna! Þetta eru fallegar rósir! Rasmina verður hýr á svipinn, þegar hún fær þær! Dóttirin: Mamma, pabbi hefur verið tekinn fastur. Það er spurt um það frá lögreglunni, hvort þú viljir leysa hann út? Rasmína: Nei, ég vil ekki leysa hann út, en hann á ekki von á góðu, þegar hann losnar! Þetta hefur verið þokkalegur afmæiisdagur!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.