Vikan


Vikan - 13.10.1949, Page 10

Vikan - 13.10.1949, Page 10
10 VIKAN, nr. 41, 1949 ...iiiiiiiiiiiiiii..........iiiiiiiiiir,, I • HEIMILIÐ • I Kennið barninu að klæða sig eftir dr. phil. G. C. Meyers. Héralíki. % kg. kjöt, % kg. soðin jarð- epli, 1 egg, salt, pipar, 75 gr. smjörlíki, % 1. mjólk, brúnuð jarðepli. Sé notað saltkjöt, er það afvatnað og ekki notað krydd. Kjötið er sax- að þrisvar sinnum í söxunarvél og jarðeplin þrisvar sinnum. Hvort tveggja sett í skál og hrært með egginu um stund. Sett á borð og formað líkt og hveitibrauð. Og síð- an sett I steikaraskúffu, sem er smurð smjöri og smjörklessur settar , hér og þar. Steikt í ofni, unz það er móbrúnt. í>á er mjólkinni, sem er hituð og blönduð vatni, hellt yfir, og siðan er allt látið sjóða í ofninum í %•—1 klst. Á 10 mín. fresti er soðinu ausið yfir kjötið. Soðið slað og haft í sósu. Sósan: 30 gr. smjöriíki, 30 gr. hveití, mjólkursoðið, sósulitur, sykur, salt, pipar út í og þynnt síðan með soð- inu. Látið sjóða í 2 mín. Sósulitur settur í og krydd eftir smekk. ,,Hér- inn“ settur í heilu lagi á mitt fatið. Þar í brúnuð jarðepli og lítil sósa yf- ir. Sósan er borin með í sósukönnu. Kókóhrís með mjólkur- sósu. Leifar af hrísgrjóangraut (mjólk- urgraut), úr 1 1. mjólkur, % 1. • rjómi, 4 matsk. kókó, 4 matsk. sykur. Kókóinu og sykrinum er hrært út í grautinn og seinast rjómanum þeyttum. Látið í glerskál. Sósan: % 1. mjólk, 2 eggjarauður (eða eitt egg), 1 sléttfull matskeið sykur, 2 sléttfullar matsk. kart- öflumjöl, vanille. Eggin hrærð með sykrinum, mjöl- inu og dálitlu af mjólkinni. Hitt er látið sjóða og hrært vandlega út í eggið, sett yfir eld og látið hitna yfir suðu. Hrært í á meðan og á með- an það er að kólna, svo ekki setjist á það skán. Borið heitt á borð. Smábarninu finnst föt vera til óþæginda, þar eð það verður að vera kreppt, þegar það er fært í eða klætt úr þeim. Áður en það er ársgamalt, kann að vera, að það sýni mótþróa og kreppi handleggi og fætur og reyni á þolinmæði móðurinnar. En, þegar barnið er þriggja eða fjögurra ára, getur svo farið, að fötin séu því til ánægju, enda þótt því sé ekki alltaf þannig farið. Þegar barnið er ársgamalt, getur það auðveldlega tekið af sér vettling- ana, húfuna og farið úr skóm og sokkum, en það getur orðið tveggja ára gamalt, áður en það getur farið ..Navyö-blá blýssa og rósrautt pils. Bækur gegn afborgun Ég undirritaður óska að mér verði sendar Islendingasögur (13 bindi), Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), sem samtals kosta kr. 870,00 í skinn- bandi. Bækurnar verði sendar í póstkröfu þannig, að ég við mót- töku bókanna greiði kr. 70,00 að viðbættum öllu póstburðar og kröfugjaldi og afganginn á næstu 8 mánuðum með kr. 100,00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðin.... 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki min eign, fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn .. Staða .. Heimili Islendingasagnaútgáfan Túngötu 7. Pósthólf 73 Útfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgáf- unnar. Aldrei hefur íslenzkum bókaunnendum slík kostakjör sem þessi. verið boðin íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reykjavík. úr öllum fötunum. Hyggin móðir bíð- ur og lætur barnið fara úr eins miklu og það getur, þegar það virðist hafa áhuga á þvi. En þetta reynir mjög á þolinmæðina og fyrir þreytta og önnum kafna móður, er ekki ávallt auðvelt að vera þolinmóð. Enn erfið- ara er fyrir hana að blða og láta litla barnið smám saman læra að klæða sig úr fötunum. Þrátt fyrir það mun hún vinna tímann, sem hún nú' virðist tapa, síðar. Sé barninu ekki leyft að hjálpa til, þegar það er fúst til þess, mun það brátt missa áhugann. En ef annað barn bætist í fjöl- skylduna, kann að vera, að eldra barnið, jafnvel þótt það sé fjögurra eða fimm ára að aldri, missi áhug- ann og krefjist þess, að móðirin og ávítar barnið. Þetta er eitt af þvi versta, sem hún getur gert. 1 þess stað á hún að hvetja það og hjálpa því, þar eð það finnur svo vel, að klæði það. Þá verður móðirin oft reið litla barnið hefur alla athygli móð- urinnar. Jafnvel þótt barnið sé eitt, fcann að vera, að það ýmist biðji móður sína að klæða sig eða neiti alveg að klæða sig og jafnvel að hjálpa til við það. Þegar þetta kemur fyrir, freistast móðurin oft til að neyða það til að klæða sig, en þá kemur fram þrjózka I barninu, sem getur komið því i koll siðar í lífinu. Eins og allir vita, er erfitt að læra að þekkja hægri skóinn frá þeim vinstri. Mörg böm læra þetta ekki fyrr en þau eru þriggja ára eða eldri. Þegar barnið er tveggja eða þriggja ára, fær það áhuga á að reima skó- reimar sínar, en það getur þurft að æfa sig í nokkra mánuði, áður en það getur gert það vel. Fá börn inn- an sex ára aldurs geta reimað skóna svo vel fari. Innan tveggja ára aldurs finnst barninu gaman að fitla við hnappa og vill hneppa allt frá. Það er gott, ef hnapparnir eru mjög stórir og hnappagötin stór. Þá á barnið auð- veldara með að hneppa frá sér. Þeir, sem búa til barnaföt, hafa lagt sig fram við að búa til föt, sem gera bömunum auðveldara að klæða sig og hátta. Mæður, sem sjálfar sauma fötin á börn sín, ættu að hafa sjálfs- traust bamsins í huga. Hentug föt fyrir ung börn em sterk, gera barninu auðvelt að hreyfa sig, gera því fært að klæða sig sjálft, hæfilega hlý, fremur létt og nægilega stór. Leiðrétting. 1 Vikunni nr. 39 var grein á þessari síðu sem nefndist: Kemur barnið, þegar þið kallið. Höfundur hennar er dr. G. C. Myers, en ekki Stein- grímur Arason. Er hann beðinn vel- , ‘ Virðingar á mistökunum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.