Vikan


Vikan - 07.02.1991, Blaðsíða 34

Vikan - 07.02.1991, Blaðsíða 34
KROSSGÁTUGERÐ: GUÐJÓN BALDVINSSON KATRÍN ELVARSDÓTTIR. .. Framhald af bls. 23 Þar var hreinlega ekkert aö gerast, bara sólin og ströndin. Ég bý núna í Boston sem er, eins og margir vita, stórborg með öllu því sem þeim fyigir; mengun, fólki, neðanjarðar- lestum og öðru, þannig að mikill munur er á þessum tveimur stöðum. Mikið er um að vera í Boston á öllum svið- um mannlífsins, mikið af tón- leikum, myndlistarsýningum, leiksýningum og alls kyns uppákomum sem gaman er að fylgjast með. Boston er talin evrópskasta borgin í Banda- ríkjunum vegna þess að menningarstraumar frá Evr- ópu berast helst þangað af öll- um borgum Bandaríkjanna. Hljómsveitir og kvikmyndir eru einna mest áberandi dæmin um þetta. Skólinn í Boston er frekar dýr, mun dýrari en sá í Flór- ída. Það er kannski ekki að marka samanburðinn þar sem sá var styrktur af þæjarfélag- inu og voru því skólagjöldin mjög lág. Ég er í sambúð og maður- inn minn, Kristinn R. Þórisson, var í mastersnámi þegar við vorum í Flórída en stundar nú doktorsnám í MIT (Massa- chusetts Institute of Technol- ogy) þannig að búsetan hefur farið vel saman við nám okkar beggja." Katrín hefur safnað saman því besta sem hún hefur gert á námstímanum og birtast nokkrar myndanna hér á síð- unum. Flestar þeirra vann hún fyrir tískuljósmyndahluta námsins. Þeim þætti þess var síðan skipt niður í hluta þar sem teknar voru fyrir mann- eskjur í mismunandi tegund- um klæðnaðar eða nakið fólk. Nemendur læra og sjá sjálfir um að framkaila filmurnar og vinna myndirnar á þappír. Vinnan í myrkraherberginu er að mati Katrínar ekki síður mikilvæg en sú með mynda- vélina. Skólinn sér nemendum sín- um fyrir Ijósmyndabúnaði en Katrín valdi að nota sína eigin vél og ná með því sem bestu valdi á henni. Kröfurnar, sem skólinn í Boston gerir áður en hann út- skrifar nemendur sína með Bachelorgráðu f Ijósmyndun, er að þeir hafi lokið fjögurra ára námi í tilteknum greinum. Þar sem Katrín hafði verið í skólanum í Flórída í tvö ár og numið þar öll helstu undir- stöðuatriði Ijósmyndunar fékk hún námið þar metið í skólan- um í Boston. Á hún því eftir um eitt og hálft ár til að Ijúka þar námi. Það kom henni til góða að hafa farið fyrst til Flórída því í Boston eru nemendur ekki teknir inn í skólann nema þeir hafi einhverja reynslu í Ijós- myndun. Eins og áður segir stefnir Katrín að því að fá vinnu í fag- inu á meginlandi Evrópu, þannig að framtíðin er óráðin með tilliti til aðseturs. Að sjálf- sögðu vonum við á Vikunni að Islendingar megi njóta starfs- krafta hennar í framtíðinni. □ - Þú þarft ekki að vera svona bílhrædd, mamma. Vegurinn er að vísu grýttur og hengiflug öðr- um megin en hann Júlli þekkir leiðina svo vel að hann getur jafn- vel ekið hana blindandi. Er það ekki Júlli? Júlli... ? JÚLLI! Læknirinn: Það eru ósköp að sjá höndina á þér. Hvers vegna barðirðu ijósastaurinn? Fulli maðurinn: Ég kýld’ann í sjálfsvörn. - Hvers vegna fórstu frá Rúss- landi? - Af því að ég gat ekki tekið það með mér. - Allt sem hann heyrir fer inn uni eyrun og beint út um munninn. - Já, satt segirðu. Það eru engar umferðartruflanir á þeirri leið. 1 4 / f\UÐ A ToCflÐi þEUfí/Z loCft/l FoR,- SKEvr/' Eí $K- ftÐuR_ RÓft\0- Tfti-A liL. 5r/iruz^ LfttUD TlSi’HLj- Z' ÖOÍFfd jL L lí /o 7 j / N flFKi'Mi i/ V 1 _ ^-j ^j PSR-ft- Hí-íjóB P'ÍKI/Jft 9 g 3 /■ SBÍjfí PTSRiíi MfiT- tiuÆr TiMft- íiiuS 6tím(x STuLKfTN öRfíuP v > II /Z HÖFuwd- UfL PUAtPrtíú < > 'orr- /5T KRjOTftR LE&C,jA XíLKT ih'Ð z V V £LD$- UZ'TTÍ /r /HÁLMá SÖAJC.- H'oP > S 1 z 3 ¥ lo 7 9 /0 // /Z, Lausnarorð í síðasta blaði 1-6: SÓLFAR 34 VIKAN 3. TBL.1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.