Vikan


Vikan - 07.02.1991, Síða 34

Vikan - 07.02.1991, Síða 34
KROSSGÁTUGERÐ: GUÐJÓN BALDVINSSON KATRÍN ELVARSDÓTTIR. .. Framhald af bls. 23 Þar var hreinlega ekkert aö gerast, bara sólin og ströndin. Ég bý núna í Boston sem er, eins og margir vita, stórborg með öllu því sem þeim fyigir; mengun, fólki, neðanjarðar- lestum og öðru, þannig að mikill munur er á þessum tveimur stöðum. Mikið er um að vera í Boston á öllum svið- um mannlífsins, mikið af tón- leikum, myndlistarsýningum, leiksýningum og alls kyns uppákomum sem gaman er að fylgjast með. Boston er talin evrópskasta borgin í Banda- ríkjunum vegna þess að menningarstraumar frá Evr- ópu berast helst þangað af öll- um borgum Bandaríkjanna. Hljómsveitir og kvikmyndir eru einna mest áberandi dæmin um þetta. Skólinn í Boston er frekar dýr, mun dýrari en sá í Flór- ída. Það er kannski ekki að marka samanburðinn þar sem sá var styrktur af þæjarfélag- inu og voru því skólagjöldin mjög lág. Ég er í sambúð og maður- inn minn, Kristinn R. Þórisson, var í mastersnámi þegar við vorum í Flórída en stundar nú doktorsnám í MIT (Massa- chusetts Institute of Technol- ogy) þannig að búsetan hefur farið vel saman við nám okkar beggja." Katrín hefur safnað saman því besta sem hún hefur gert á námstímanum og birtast nokkrar myndanna hér á síð- unum. Flestar þeirra vann hún fyrir tískuljósmyndahluta námsins. Þeim þætti þess var síðan skipt niður í hluta þar sem teknar voru fyrir mann- eskjur í mismunandi tegund- um klæðnaðar eða nakið fólk. Nemendur læra og sjá sjálfir um að framkaila filmurnar og vinna myndirnar á þappír. Vinnan í myrkraherberginu er að mati Katrínar ekki síður mikilvæg en sú með mynda- vélina. Skólinn sér nemendum sín- um fyrir Ijósmyndabúnaði en Katrín valdi að nota sína eigin vél og ná með því sem bestu valdi á henni. Kröfurnar, sem skólinn í Boston gerir áður en hann út- skrifar nemendur sína með Bachelorgráðu f Ijósmyndun, er að þeir hafi lokið fjögurra ára námi í tilteknum greinum. Þar sem Katrín hafði verið í skólanum í Flórída í tvö ár og numið þar öll helstu undir- stöðuatriði Ijósmyndunar fékk hún námið þar metið í skólan- um í Boston. Á hún því eftir um eitt og hálft ár til að Ijúka þar námi. Það kom henni til góða að hafa farið fyrst til Flórída því í Boston eru nemendur ekki teknir inn í skólann nema þeir hafi einhverja reynslu í Ijós- myndun. Eins og áður segir stefnir Katrín að því að fá vinnu í fag- inu á meginlandi Evrópu, þannig að framtíðin er óráðin með tilliti til aðseturs. Að sjálf- sögðu vonum við á Vikunni að Islendingar megi njóta starfs- krafta hennar í framtíðinni. □ - Þú þarft ekki að vera svona bílhrædd, mamma. Vegurinn er að vísu grýttur og hengiflug öðr- um megin en hann Júlli þekkir leiðina svo vel að hann getur jafn- vel ekið hana blindandi. Er það ekki Júlli? Júlli... ? JÚLLI! Læknirinn: Það eru ósköp að sjá höndina á þér. Hvers vegna barðirðu ijósastaurinn? Fulli maðurinn: Ég kýld’ann í sjálfsvörn. - Hvers vegna fórstu frá Rúss- landi? - Af því að ég gat ekki tekið það með mér. - Allt sem hann heyrir fer inn uni eyrun og beint út um munninn. - Já, satt segirðu. Það eru engar umferðartruflanir á þeirri leið. 1 4 / f\UÐ A ToCflÐi þEUfí/Z loCft/l FoR,- SKEvr/' Eí $K- ftÐuR_ RÓft\0- Tfti-A liL. 5r/iruz^ LfttUD TlSi’HLj- Z' ÖOÍFfd jL L lí /o 7 j / N flFKi'Mi i/ V 1 _ ^-j ^j PSR-ft- Hí-íjóB P'ÍKI/Jft 9 g 3 /■ SBÍjfí PTSRiíi MfiT- tiuÆr TiMft- íiiuS 6tím(x STuLKfTN öRfíuP v > II /Z HÖFuwd- UfL PUAtPrtíú < > 'orr- /5T KRjOTftR LE&C,jA XíLKT ih'Ð z V V £LD$- UZ'TTÍ /r /HÁLMá SÖAJC.- H'oP > S 1 z 3 ¥ lo 7 9 /0 // /Z, Lausnarorð í síðasta blaði 1-6: SÓLFAR 34 VIKAN 3. TBL.1991

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.