Vikan


Vikan - 07.02.1991, Blaðsíða 43

Vikan - 07.02.1991, Blaðsíða 43
LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON 1. Uppstig (styrkir framan- og aftanverð lœri og rass) Standið fyrir framan þrep. Stígið upp með annan fótinn. Stígið upp með hinn fótinn og styðjið aðeins létt. Fóturinn, sem studdi létt, fer aftur í gólfið og hinn fóturinn er kyrr á þrepinu. Gerið allar endurtekningar á sömu hlið og styðjið svo með hinum fætin- um. 4. Liggjandi innanlœrislyfta Liggið á gólfinu á hliðinni. Réttið úr neðri fótlegg og beygið efri í 90 gráður um mjaðmarlið. Lyftið neðri fótlegg rólega upp eins hátt og mögulegt er. Komið aftur í byrjunarstöðu og endurtakið og svo hinum megin. 2. Lœraþruma (slyrkir aftanverð lœri) Byrjið á gólfinu með bogna arma og hné, haldið höfði í línu við hrygginn og hafið bakið beint. Réttið úr öðrum fætinum aftur með krepptan ökkla. Beygið hnéð á beina fætinum rólega og dragið hæl í átt að rassi. Farið aftur i upphafsstöðu og endurtakið. 3. Utan- og innanverð lœri og rass Liggið á gólfinu á hliðinni. Lyftið efri fót- legg u.þ.b. 45 gráður og haldið neðri fót- legg bognum. Lyftið efri fótlegg rólega og látið svo síga. Gerið allar endurtekningar og svo hinum megin. 5. Kólfar Standið og styðjið vlð stól. Hné bogin svo að kálfar og læri mynda 30 gráða horn. Lyftið hælunum og haldið fótleggjum bognum. Farið svo aftur ( upphafsstöðu. Endurtakið. 6. Tœr upp (styrkir sköflunginn) Byrjið í sitjandi stöðu, með annað lærið krosslagt yfir hitt og lóð ofan á efri fæti. Lyftið tánum fyrst upp og út á við og svo upp og inn á við. Þessi útgáfa þjálfar örlítið öðruvísi en þegar aðeins er iyft beint upp. 3. TBL 1991 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.