Vikan


Vikan - 07.02.1991, Blaðsíða 35

Vikan - 07.02.1991, Blaðsíða 35
- Ég get ekki hugsað til þrítug- asta afmælisdagsins míns. - Nú? Hvað gerðist þá? - Mamma, sagðir þú ekki að hann litli bróðir minn væri með augun þín og nefið hans pabba? - Jú, væna mín. Af hverju spyrðu? - Af því að mér finnst hann ekk- ert líkur ykkur núna eftir að hann setti tennurnar hans afa upp í sig. Upphaf á misheppnaðri skáld- sögu: Einu sinni voru hjón sem bjuggu í Arnarnesinu. Þau voru svo bláfátæk að hann gat ekki gefið konunni minkapels og hún gat ekki gefið honum bíl í jólagjöf. Þess vegna sátu þau umkomulaus á Valdorf-Astoria hótelinu í New York og snöktu sáran yfir kampavíninu sínu. - Það er ekki hægt að hlusta á þessar nýju hljómsveitir. Menn eru alveg hættir að semja gömlu góðu lögin. - Já. Nú semja þeir bara ný. - Heyrðu verkstjóri. Ég datt niður úr hundrað þrepa stiga rétt áðan. Má ég þá ekki fá fri í dag til að jafna mig? - Jú auðvitað. En hvernig stendur á því að það sér ekki á þér? - Thja... ég datt niður úr neðstu tröppunni. - Frændi minn datt niður úr gálga og lést samstundis. - Veslings maðurinn. En hvað var hann að gera í gálganum. - Það átti að fara að henqja hann. Pétur gamli var kominn á elli- heimilið og einn góðan veður- dag kom sonur hans, sem hafði lengi búið erlendis, í heimsókn. Gamli maðurinn þekkti hann greinilega ekki f sjón. - En ég er Eiríkur, sonur þinn. - Eiríkur? Einmitt það já. Er hann pabbi þinn ennþá á lífi? - Var ekki dýrt að fara með nýju vinkonu þinni út að borða (gær? - Ekki svo mjög. Þúsundkall. - Þúsund kall?! - Ja, hún var ekki með meira á sér. - Af hverju situr maðurinn þarna og smellir fingrum á tíu sekúndna fresti? - Æ, þetta er bara mállaust grey með hiksta. Einu sinni var maður með svo stórt nef að þegar hann labbaði einn kaldan haustdag eftir Strandgötunni í Hafnarfirði fékk hann kvef á öskjuhlíðinni ( Reykjavík. Konan hans var með svo lítinn munn að hún varð að nota skóhorn þegar hún tók inn magnýltöflu. - Hér frú ... Sonur þinn gleypti víst eitthvað af púðurkerlingunum sem ég notaði ekki á gamlárs- kvöld. - Hamingjan hjálpi mér. Hvað gerðist? - Ég veit það ekki. Fréttirnar byrja ekki fyrr en klukkan nítján nítján. adidas SPORTLÍNAN adldas 3.TBL1991 VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.