Vikan


Vikan - 25.06.1992, Síða 17

Vikan - 25.06.1992, Síða 17
VIÐTAL VIÐ GUÐMUND MAGNÚSSON ÞJÓÐMINJAVÖRÐ g kann nú ekki á kaffivélina. en má bjoöa þér diet kók?" Þaö er Guömundur Magnússon. nýskipaöur þjóöminjavöröur til tveggja ára, sem opinberar svo blygöunarlaust vanþekkingu sína á tækniundrum nútíma kaffi- lögunar. Römm, innibyrgö rakalykt gýs á móti okkur þegar viö göngum inn í bráöabirgðaskrif stofu hans. Þaö er veriö aö gera viö hriplekt húsiö. Guðmundur opnar gluggann. - Ég fékk mjög snemma áhuga á stjórn- málum, segir Guömundur. - Ég held að þaö hafi ekki stafaö af neinni sérstakri hvatningu úr |toreldrahúsum. Foreldrar minir eru mjög um- ■bcöarlyndir i þessum efnum og þaö var aldrei haldiö aö okkur systkinunum neinum ákveönum stjórnmálaviöhorfum. Ég byrjaöi aö vinna i kos- ningum tíu ára gamall. Þá bar ég út Bláu bókina fyrir Sjálfstæöisflokkinn. í þingkosningum ári seinna vann ég á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis; flokksins í gamla Skátaheimilinu viö Snorrabraut. Þar var ég eiginlega undir verndarvæng Birgis ísleifs Gunnarssonar. sem þá var borgarfulltrui. og Sonju konu hans. Ég liföi mig inn i kosninga- starfið og horföi á kosningasjónvarpiö. sem þá var sent út i fyrsta sinn. langt fram á nótt. í forsetakosningunum 1968 var ég lika mjög virkur. ef hægt er aö nota þaö orö um stjórn- málaþátttöku barns. Ég var þá tólf ára. Ég studdi Kristján Eldjárn eindregiö. bar út blöö stuðnings- manna hans. lagöi fé i kosningasjóðinn og gaf ut min eigin blöö. aö vísu í litlu upplagi. Kristjáni til stuönings. Ég man eins og þaö heföi gerst i gær þegar Kristján var hylltur á tröppum Þjóðminja- safnsins aö sigri loknum. RAUÐUR RITSTJÓRI - Þú varst ritstjóri Studentabladsins um tima og btaöiö þotti nu bysna rautt þa? - Já. þaö er nú svo aö þegar eg er aö mótast og þroskast og meö þennan áhuga á st|orn- Frh. á næstu opnu 13. TBL. 1992 VIKAN 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.