Vikan


Vikan - 25.06.1992, Blaðsíða 28

Vikan - 25.06.1992, Blaðsíða 28
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / LJÓSM.: HJS, BRAGIÞ. JÓSEPSSON O.FL. Geirmundur er ekki alls ókunnugur vinnu í hljóöveri. Hér fylgist hann með upptökum á lagi sínu „í sumarsveiflunni, sem Gunnar Þórðarson stjórnar. ■Rí 1. , HUÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR ERBÓKUÐÁR FRAM í TÍMANN Ohætt er að fullyrða að Geirmundur Valtýsson sé um þessar mundir einn ástsælasti tónlistarmaður þjóöarinn- ar. Um margra ára skeið hefur hann átt gífur- legum vinsældum að fagna sem lagasmiður og hljómsveit hans er ein sú eftirsóttasta sem um getur enda er það svo að hún er bókuð ár fram I tímann. Geirmundur býr á Sauðárkróki og þaðan gerir hann út hljómsveit sína. Hann starfar sem fjármálastjóri eins öflugasta kaup- félags á landinu, Kaupfélags Skagfirðinga. Sumum þætti það líkast til kappnógur starfi en Geirmundur þarf meira til svo hann megi ná þeirri fullnægju I lífinu sem hann þarf á að halda. Tíðindamaður Vikunnar var staddur á Sauð- árkróki á dögunum og knúöi dyra hjá þessum önnum kafna manni. Það var sunnudagur og Geirmundur hafði lagt að baki þúsundir kíló- metra á síðustu dögum. Hann hafði komið um nóttina frá Akureyri þar sem hjómsveitin spilaði á dansleik á Hótel KEA, á föstudeginum höfðu þeir félagarnir hins vegar verið á Þingeyri og á miðvikudeginum ( Keflavík. „Komdu ekki fyrr 28 VIKAN 13.TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.