Vikan


Vikan - 25.06.1992, Blaðsíða 43

Vikan - 25.06.1992, Blaðsíða 43
ingar, þú ert búin aö fara svo oft í gegnum þetta aö þú þekk- ir hugmyndir og svör út og inn. Þessi staöa er mjög algeng og stafar af því aö viðkomandi er alltaf aö leita aö einhverju sem kallast réttlæti, sanngirni, skynsemi, þaö sem ætlast er til og svo framvegis, í staö þess að hlusta á eigin þarfir og sinna þeim. HVAÐ ER RÉn AÐ GERA? Mér sýnist augljóst af bréfi þínu aö þú ert vön aö spyrja spurninga eins og hvaö er rétt að gera, best aö gera, skynsamlegast aö gera, ætl- ast til af mér aö ég geri og svo framvegis en gleymir eöa hef- ur aldrei lært aö spyrja: „Hvaö langar mig aö gera í málinu?" Ef þú spyrö um hvaö þig lang- ar er líklegt aö skynsemin taki völdin og breyti spurningunni í hvaö sé rétt aö gera. Þetta þýöir aö þú berö meiri viröingu fyrir því sem þú heldur aö aðrir ætlist til af þér heldur en þín- um eigin þörfum. Slík staöa er mjög erfiö og því reynir þú aö samræma þetta tvennt og gera þaö aö einu. Annars vegar gerir þú það meö því að breyta löngun þinni í skynsemi og hins vegar meö því aö breyta öörum, þannig aö þeir hugsi eins og þú og þar meö séu óskir þeirra, löngun, viðhorf og skoöanir þær sömu og þínar. Þetta síöarnefnda á einkum viö um þína nánustu. Þaö ger- ist þannig aö í staö þess aö láta opið og skýrt í Ijós óskir þínar og kröfur reynir þú aö fá þá til aö fá sektarkennd yfir því að vera í andstöðu við þig eöa á annan svipaðan hátt. Þetta leiðir til þess aö þú færð mjög lítið af óskum þínum, vonum og löngunum uppfyllt. Þaöger- ir þig bitra, einkum vegna þess aö þú leggur þig alla fram sjálf, þó svo aö enginn viti af því. Meö því aö hætta aö yröa á mann þinn, þegar þú ert reið út í hann, ert þú aö skapa hjá honum áðurnefnda sektar- kennd, í von um aö hann breytist. Þú ert sem sagt alltaf aö vonast til aö lífið breytist þér í hag og leggur þig alla fram sjálf gagnvart öörum, án þess aö þeir taki eftir því. Þeir finna aöeins undirgefni þína og viljaleysi þitt gagnvart því aö gera kröfur og fylgja löngun þinni eftir. Þeir vita því aö þeir þurfa ekki aö taka mark á þér. Þú gleymir aö vinna aö því aö lífið breytist meö ákveðni og sjálfsvirðingu. AÐ GERA KRÖFUR Þú þarft aö læra að meta þarfir þínar meira en þú gerir. Þú þarft aö læra aö vera ákveðin, læra að segja nei þegar þú meinar nei og já þegar þú meinar já. Þú þarft aö læra aö láta vita hvaö þú vilt og fylgja löngun þinni eftir. Þá fyrst get- ur þú búist við aö geta séö sjálf til þess aö lifa hamingju- sömu lífi. Það gerist ekki á meöan þú vonast eftir því aö aðrir geri þig hamingjusama. Þá fyrst getur þú gert kröfur til annarra og fengiö þá til aö hlusta á þig og taka mark á þér - þar meö manninn þinn. Þá fyrst er von til aö hjónaband þitt breytist þannig þér í hag aö þú eigir von um aö veröa hamingjusöm. Þetta gildir reyndar líka þó þú skiljir. Hætt- an er sú aö þú lendir í sömu erfiðleikum í nýju sambandi ef þú tekst ekki á við þessar breytingar á sjálfri þér. Takist þér að vinna aö þess- um breytingum hjá sjálfri þér hættir þú aö vonast til að lífið veröi betra, þú sérö til þess. Þú hættir líka aö spyrja hvaö sé réttast og spyrö í staðinn hvaö þig langi. Þú verður ákveönari, færö meira sjálfs- traust og sýnir meiri sjálfsvirð- ingu og færö þar meö aöra til þess aö bera virðingu fyrir þér. Bréf þitt er dapurlegt en fyrst og fremst vegna þess aö þú gerir ekki sjálf nægilega mikið til aö líf þitt breytist. Berðu höfuöiö hátt, vertu reið - ekki sár - og sýndu sjálfri þér og öörum aö þú ert meira virði en svo aö þú látir þaö viðgangast lengur að lifa óhamingjusömu lífi. Meö kærri kveðju, Sigtryggur. ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVlK: Clara Kringlunni, Clara Austurstræti, Holtsapótek, Snyrtivöruverslunin Laugavegi 76, Gullbrá Nóatúni, Topptískan Laugavegi 15, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Soffía Hlemmtorgi. Andorra Hafnarfiröi, Apótek Keflavíkur, Apótek Akureyrar, Hilma Húsavík, Krisma Isafiröi, Ninja Vestmannaeyjum. Snyrtihúsið Selfossi SITIVE LINE Nýtt krem hefur bœst í hina frábœru Sensitive línu frá ELLEN BETRIX fyrir viðkvœma húð. Nýja kremið heitir ANTI-STRESS CmEAM. Það inniheldur hvorki ilmefni, litarefni eða rotvarnarefni og veitir húðinni vernd, nœringu og hvíld eftir annasaman dag. anti-stress-cream SOINS ANTI-STRESS Antl-Stress-Creme ELLEN betrix SENSITIVE „ OTDposED SKIN FOR SENSITIVE , s rATlGUEES I^OUR PEAUX SENSI0LL ^ ELLEN BETRIX SENSITIVE anti-stress-cream aNTI-STRESS-CRE^^ ,a9«sschuU und Nachtp’^ ELLEN BETRIX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.