Vikan


Vikan - 25.06.1992, Síða 28

Vikan - 25.06.1992, Síða 28
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / LJÓSM.: HJS, BRAGIÞ. JÓSEPSSON O.FL. Geirmundur er ekki alls ókunnugur vinnu í hljóöveri. Hér fylgist hann með upptökum á lagi sínu „í sumarsveiflunni, sem Gunnar Þórðarson stjórnar. ■Rí 1. , HUÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR ERBÓKUÐÁR FRAM í TÍMANN Ohætt er að fullyrða að Geirmundur Valtýsson sé um þessar mundir einn ástsælasti tónlistarmaður þjóöarinn- ar. Um margra ára skeið hefur hann átt gífur- legum vinsældum að fagna sem lagasmiður og hljómsveit hans er ein sú eftirsóttasta sem um getur enda er það svo að hún er bókuð ár fram I tímann. Geirmundur býr á Sauðárkróki og þaðan gerir hann út hljómsveit sína. Hann starfar sem fjármálastjóri eins öflugasta kaup- félags á landinu, Kaupfélags Skagfirðinga. Sumum þætti það líkast til kappnógur starfi en Geirmundur þarf meira til svo hann megi ná þeirri fullnægju I lífinu sem hann þarf á að halda. Tíðindamaður Vikunnar var staddur á Sauð- árkróki á dögunum og knúöi dyra hjá þessum önnum kafna manni. Það var sunnudagur og Geirmundur hafði lagt að baki þúsundir kíló- metra á síðustu dögum. Hann hafði komið um nóttina frá Akureyri þar sem hjómsveitin spilaði á dansleik á Hótel KEA, á föstudeginum höfðu þeir félagarnir hins vegar verið á Þingeyri og á miðvikudeginum ( Keflavík. „Komdu ekki fyrr 28 VIKAN 13.TBL.1992

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.