Vikan


Vikan - 25.06.1992, Síða 53

Vikan - 25.06.1992, Síða 53
VIKAN KYNNIR KLÆÐSKERA OG KJOLASAUMARA ÚR IÐNSKOLANUM I REYKJAVIK Hárgreiðsla: Haukur Amórsson og Snjólaug Kjartansdóttir frá Hárkúnst, Hverfisgðtu 62. Förðun: Sif Guðmundsdóttir og Inga Ketilsdóttir (Make up & Styling, lcelandic Models) Agnes L. Heiðarsdóttir 6. önn: Grá, tvíhneppt dragt. O æ Z' > co Z o egar skólum lýkur á vorin er ekki óalgengt að nem- endur haldi upp á þau tímamót með því að sýna um- heiminum hvað þeir hafa verið að fást við yfir veturinn. [ Iðnskólanum í Reykjavík er námið að miklum hluta byggt á verklegum þáttum og er fataiðndeildin þar ekki undanskil- in. Fyrir stuttu héldu nemendur hennar sýningu þar sem sýningar- fólk kom fram í hinum ýmsu flíkum sem nemendur höfðu bæði hannað og saumað. Vikan fékk nokkra þeirra til liðs við sig á dögunum. Hluti hins fríða hóps mætti í stúdíóið hjá honum Binna Ijósmyndara og þar voru teknar þessar skemmtilegu myndir sem birtast hér á næstu síðum. Þau sem klæðast þessum fínu fötum eru ekki þaulvant sýningarfólk eins og myndirnar bera kannski með sér heldur vinir og velunnarar þeirra nemenda sem heiðurinn eiga af fötunum. Til þess að fræðast lítið eitt um þetta nám í Iðnskólanum í Reykjavík voru þær Hulda Kristinsdóttir og Hulda Ragnheiður Árnadóttir fengnar til þess að gefa lesendum Vikunnar svolitla hug- mynd um hvað þurfi til ætli einhver einhvern tímann að geta hannað og saumað svo fallegar flíkur sem þær sem hér eru sýndar. Þær Ijúka báðar sveinsprófi í haust. Hulda Krist- insdóttir, 7. önn: Rauður kjóll með lausu pilsi sem er hægt að taka frá. A NEMENDASYNINGU 13. TBL. 1992 VIKAN 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.