Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 36

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 36
Tvíburi 22. maí - 21. júní MESTU BREYTINGAR 1995 SNERTA ÁSTALÍFIÐ 1995 getur orðið mjög afgerandi og spennandi ár en þú mátt bara ekki búast við því að það verði að sama skapi auðvelt. Þetta er árið þar sem þú átt alla möguleika á að sýna hvað í þér býr. Búðu þig því undir að kalla á allan þinn styrk. Sýndu af þér seiglu og þrek þótt þeir eiginleikar séu almennt ekki taldir aðalsmerki Tvíburanna. Ástæðan er sú að örlagaplánetan Sat- úrnus er í spennuafstöðu við Tvíburana en þó á því svæði stjörnukortsins þar sem þú átt mesta möguleika á að fá topp- einkunn og hljóta viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Þrauk- aðu! Hafir þú byrjað á einhverju nýju annaðhvort 1993 eða ’94, sem snertir starf, menntun eða annað langtímaverkefni, þá fær verkefnið á sig svip á þessu ári og gefur þér hugmynd um hvað geti orðið úr því til lengri tíma litið. Þó er ekki hægt að undir- strika það nægilega að það þarf að vinna að málinu. Með öðr- uni orðum getur árið því aðeins orðið gott að þú búir þig undir miklar væntingar og mikla ábyrgð og sleppir því alveg að setja frítíma og skemmtun fremst í forgangsröðina. Þess háttar verð- ur að vera síðast á listanum. Þú afkastar mestu á þeim tímabilum sent l'ramkvæmdaplán- 34 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.