Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 54

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 54
Fishmir 20. febrúar - 20. mars HVAÐ STARFIÐ VARÐAR ER ÞETTA BESTA ÁR ÁRATUGARINS Fiskamerkið og allt sem því tilheyrir verður í sviðsljósi árið 1995. Það á bæði við um fólk í Fiskamerkinu og þau málefni sem Fiskamerkið stjórnar. Þetta kemur til af því að örlagaplánetan Satúrnus heldur sig í Fiskamerkinu. Þess vegna berð þú ábyrgðina á sjálfum þér og öllum þeim aðstæðum og verkefnum sern þú tekur þátt í. Þótt aðrir beri í raun og veru ábyrgðina, verður það oft þannig að hún loðir við þig að lokum. Og það getur verið mikið álag, það er nefnilega ekki auðvelt að hafa Satúrnus sem fylgisvein. Flann er hreint út sagt fjári erfiður. En þrátt fyrir það eru vissir kostir við föruneyti Salúrnusar ef maður er reiðubúinn til þess að taka á sig fyrrnefnda ábyrgð og skyldur og fer ekki að vola þótt móti blási. Til lengri tíma litið þýðir það nefnilega áhrif og völd, betri aðstöðu, betra starf. Nú er tíminn til að hefjast handa, hafi þér fyrr á tímum geng- ið erfiðlega að koma skipulagi á líf þitt. Flafir þú ekki getað ákveðið þig til hvers þú eigir að verja lífinu er góður möguleiki á að það skýrist þegar Satúrnus hefur lokið göngu sinni gegn- um Fiskamerkið og henni lýkur vorið 1996. Þess vegna getur borgað sig fyrir þig að virkja allan þinn styrk fram að þeim 52 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.