Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 49

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 49
Það er engin skylda að fara utan þótt utanlandsplánetan Júp- íter fari í gegnum merkið manns. Ferðirnar geta líka átt sér stað í huganum. Nýtt innsæi og viska getur einkennt svona Júp- íterár. Þetta er tími náms og mennlunar, án tillits til aldurs, en þú þarft ekki endilega að setjast á skólabekk aftur. Það er svo margt annað sem getur víkkað sjóndeildarhringinn og gefið til- verunni nýjar víddir. Með öðrum orðum getur árið að miklu leyti snúist um sjálfs- innsæi og persónulegan þroska. Bjartsýni þín eykst, þrátt fyrir allar skyldur. Og allan tímann frá janúarlokum fram í maílok er orkuplánetan Mars í fínni afstöðu við Bogmanninn, sem bendir til líflegrar byrjunar á nýja árinu. Mars er sömuleiðis í góðri afstöðu við merkið þitt frá 22. júlí lil 7. september og frá 21. október til 30. nóvember. Þér finnst þú finna minni mót- spyrnu eða takmarkanir á þessum tímabilum og orkan eykst. Astarplánetan Venus er með þér txmabilin frá 8. janúar til 5. febrúar, frá 3. til 28. mars, 24. apríl til 16. maí, 30. júlí til 23. ágúst, 17. september til 10. október, 4. til 27. nóvember og frá 22. til 31. desember. Þessi Venusartímabil geta gefið lífinu meiri lit og ýtt undir bjartsýni og jákvæða lífsskoðun, svo þú sérð umhverfi þitt, meðbræður - og sjálfan þig - í þægilegra Ijósi. Með árinu 1995 hefst nýtt, sérlega áhugavert tímabil sem færir með sér breytingar fyrir Bogmenn. Plútó fer nefnilega inn í Bogmanninn, sem getur haft í för með sér miklar persónulegar breytingar hjá þeim sem eru fæddir fyrstu þrjá dagana í merk- inu. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.