Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 35

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 35
þreytist auðveldlega, hugsanlega af því að þú hafir of mörg járn í eldinum - eða að vinnan hafi safnast upp. Það getur einnig haft í för með sér að þú verðir auðveldlega pirraður og að umhverfið megi ekki trufla þig of mikið áður en þú rýkur upp. Kveikurinn er einfaldlega styttri á þessum tíma. Samtímis er fjölskylda og heimili í sviðsljósinu og það getur haft með sér vissa tilhneigingu til þess að skeyta skapi sínu á fjölskyldumeð- limum, börnum og öðrum sem eru í návígi. Rifrildi geta þó blásið ferskum vindum inn í sambandið og þegar litið er á já- kvæðar stöður ársins þá er ljóst að þau valda engum skaða. Þú getur líka notað Venusartímabil ársins til þess að lappa upp á brostna hjónabandssælu. Venus bætir fjárhagsstöðu þína og gefur þér umframtíma til ásta, rómantíkur og samveru. Tíma- bilin eru frá 5. febrúar til 2. mars, 29. mars til 23. apríl, 17. maí til 10. júní (besta tímabilið), 6. til 29. júlí, 24. ágúst til 16. sept- ember og 28. nóvember til 21. desember. Ástin á auðveldast uppdráttar þegar Venus er með í ferðum. Það gerir að verkum að tilgreind tímabil má nýta til að kynda undir hjá makanum - ef hann er lil staðar. Beittu töfrunum, þess minni möguleiki er á höfnun þessi tímabil. Allt unrhverfið, fjölskylda, vinir og samstarfsfólk, sýnir þér sínar bestu hliðar. Eigir þú eitthvað óuppgert við einhvern geta Venusartínrabilin stuðlað að því að sættir takist. Lista- og menningaráhugi og fé- lagslegt samneyti blómstrar einnig. Fjármálin batna á sömu tímabilum og þú getur kannski gert góð kaup. Það er ekki hægl að lofa því að þú vinnir í lottóinu eða kotnir höndum yfir auð- unnið fé en það sakar ekki að reyna. Innri barátta verður áberandi í byrjun mars og í enda des- ember. Má vera að þér takist að ráða við einkennin hina mán- uðina en þau hverfa ekki. Og þú myndir heldur ekki vilja það. Þetta er jákvæða lífsorkan; að berjast við að láta í sér heyra. VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.