Vikan


Vikan - 20.08.1995, Page 30

Vikan - 20.08.1995, Page 30
STARFAÐ ERLENDIS ■ Rætt við Eincar Þorsteinsson sem getið hefur sér gott orð í Los Angeles fyrir klippingar ó tónlistarmynd- böndum fyrir tónlistarmenn á borð við Guns'n Roses. Hér segir m.a. frá samstarfi hans við hinn sérviska sveitasöngvara Dwiaht Yoakam og taugatrekkjandi störf fyrir japanskt tölvuleikjafyrirtæki þar sem gríðar- legir fjármunir voru í húfi ef verklok næðust ekki fyrir umsaminn tíma . .. Eg sit hér á kaffihúsi í Los Angeles og bíö eftir viötalsefninu mínu, Einari Þorsteinssyni, sem getiö hefur sér gott orö fyrir klippingar á tónlistar- myndböndum. Á meðan ég bíð viröi ég fyrir mér lista- menn og lífskúnstera sem allir eiga þaö sameiginlegt aö vera aö skapa sína list á hreint ótrúlega tæknilegan hátt; rithöfundurinn meö feröatölvuna, Ijósmyndarinn meö kameruna aö ógleymd- um hópi kvikmyndagerðar- nema meö tökuvélar á lofti. Allt er þetta þó ofur eölilegt; þaö er oröið næsta stutt í aldamót og kvikmyndalistin er listgrein tuttugustu og fyrstu aldar. Tónlistarmyndbönd eru aðeins enn einn angi af þessu skemmtilega formi. Einar hefur unnið fyrir tón- „Ég spólaði til baka og sýndi hon- um þetta og var ráóinn klippari eftir hádegi.“ 30 VIKAN 8. TBL. 1995

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.