Vikan


Vikan - 20.08.1995, Qupperneq 41

Vikan - 20.08.1995, Qupperneq 41
eðlisfari. Það er tæplega hægt að kenna móður full- orðins manns um það að viðkomandi þrífi sig ekki. Þótt það sé eins og áður sagði freistandi að gera það. ÓVIÐ- KUNNANLEGT OG FRÁHRINDANDI Hvort óþrifnaður er skilnaðarorsök er erfitt að fullyrða nokkuð um. Alla vega væri það ekki óeðlilegt. Það er mikið áreiti og erfitt sem fylgir því að vera til- neyddur til að vera samvist- um við þann sem lyktar illa og er fráhrindandi fyrir bragðið. Sóðaskapur er hvimleiður og truflandi fyrir þá sem ekki eru þannig sjálf- ir. Illa lyktandi einstaklingur er óviðkunnanlegur og frá- hrindandi. Eins konar áþján á þeim sem á samneyti við sóðann. ANDLEGT OFBELDI OG ÁLAG Vissulega er það óréttlæt- anlegt ef okkar nánustu ætl- ast til þess að við sættum okkur við það sem við fellum okkur ekki við og við teljum rangt í þokkabót. Ef við kær- um okkur ekki um líf með sóða, þá verðum við trúlega að skilja við viðkomandi. Sú og laus við óþef og annan vondan fnyk. Það er því ákaflega skiljanlegt að Laugu skuli standa stuggur af kynmökum við manninn sinn sökum þess að ná- lægðin við hann getur varla orðið meiri en einmitt við slíkar aðstæður. Óþrifnaður hans er því neirænn og furðulegt að hann skuli láta sér detta í hug að bjóða kon- unni sinni uppá kynlíf í bland við ólykt og sóðaskap. Það verð- ur því að teljast rök- rétt val hjá Laugu að kjósa að hafa ekki líkamlegt samneyti við manninn.Henni er það einfaldlega ofraun. ÖSKUHAUGUR OG REGLULEG ÞRIF Það er því best fyrir Laugu að gera þá kröfu áfram til mannsins að hann hætti hreinlega að lykta eins ösku- haugur og einfaldlega þrífi sig reglulega. Eða, eins og hreinlega konan sagði.: „Elskurnar mínar, ég þoli ekki svitalykt og táfýlu og geng hiklaust úr vegi ef ég mæti persónu sem er illa lyktandi. ’l seinni tíð hef ég ekki sætt mig við líkamleg- an sóðaskap, hvorki hjá mínum nánustu eða öðr- um. Ólykt er óáhuga- verð. Með vinsemd, JÓNA RÚNA. við getum ekki sætt okkur við og sjáum ekki sýnilegan tilgang í í samskiptum eigum við ekki að takast á við eða sætta okkur við án þess að mótmæla. ÓLYKT HAMLAR KYNLÍFI Það er varla hægt að lá Laugu þótt hana langi ekki til að sofa hjá manninum sín- um. Maðurinn hefur tæplega mikið kynferðislegt aðdrátt- arafl ef hann sér ekki tilgang í því að bjóða maka sínum upp á hreinan líkama fyrir kynmök. Illa lyktandi ein- staklingur verður aldrei kyn- ferðislega spennandi. Lyktin af viðkomandi er fyrirstaða þess að hægt sé að njóta t.d. kynmaka með honum. Ef við, í þannig hugleiðingum, LÍKAMSLYKT MIKILVÆG Partur af eölilegu kynlífi byggist uþþ á sterkri nálægð við þann sem tengist sam- neytinu og það getur ekki verið freistandi ef líkamslykt viðkomandi er eins og þykk- ur, illa lyktandi púði sem hamlar snertingar. Óhreinn líkami er fráleitur þegar við ætlum að njóta kynlífs. Við getum ekki notið kynlífs sem er áreitandi á nei- lægan hátt, eins og það kynlíf er sem litast af megnum óþef af maka eða öðrum kynlífinu viðkomandi. Sóðaskapur og kynlíf fara ekki saman. EÐLILEGT AÐ HAFNA KYNLÍFI Líkamslykt okkar skiptir máli. Hún þarf að vera góð SJÚKDÓMAR Í KJÖLFAR ÓÞRIFNAÐAR Mögulega, eins og Lauga spyr um, geta sjúkdómar sprottið upp í kjölfar óþrifn- aðar. Það segir sig sjálft að það getur kviknað eitt og ann- að í líkama sem ekki er þrifinn. Við höfum flest orðið þess áskynja að sjúkdóm- ar þrífast betur í óhreinindum en hreinlæti. Við höfum jafnframt heyrt um hárlús, útbrot og svo flatlús. Hvort rekja má líf þannig ófa- gnaðar til óhreininda eða ekki verða sér- fræðingar að segja til um. Skynsemin segir manni þó að það sé líklegt. Það er best að halda líkamanum hreinum. niðurstaða er eðlileg ef sá hinn sami vill ekki breyta um lífsstíl þrátt fyrir góða ábend- ingar. Það fylgir óþrifunum álag sem hiklaust má fella undir andlegt ofbeldi. Það segir sig sjálft að það sem erum trufluð af ólykt eða öðru álika þá dettur áhugi okkar á viðkomandi niður, eðlilega. Það er ekki hægt að sofa hjá óhreinum maka, alveg sama þótt viðkomandi sé ágætur að öðu leyti. SÓÐASKAPUR ER SKILNAÐAR- FORSENDA Vegna þess að Lauga telur manninn hafa mjög góða mannkosti, þrátt fyrir að hann sé sóði, þá er leiðinlegt að hann skuli ekki láta sér segjast.’l sambúð þarf auðvitað margt annað að koma til en andlegur samhljóm- ur, þótt að hann sé vissulega mikilvæg- ur. Við verðum m.a. að geta fellt okkur við lífsförunauta okk- ar líkamlega, annars skapast ákveðin og augljós vandkvæði af því eins og hjá Laugu. Sóðaskaþur er skiln- aðarforsenda. 8.TBL. 1995 VIKAN 41 lOÍS NTWIVS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.