Vikan


Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 8

Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 8
Leiðin upp á við hefur gengið vel hjá Elísabetu frá því hún lauk stúdentsprófi af náltúrufræðibraut Mennta- skólans við Hamrahlíð fyrir tæpum tveimur árum: „Eg ætlaði í læknisfræði," segir hún, en segir þann draum ekki lengur inni í myndinni. Hún hafði unnið við fyrir- sætustörf frá því hún sigraði í Ford keppninni árið 1994, þá 18 ára: „Ég byrjaði í fyrir- sætustörfum á suinrin og prófaði mig áfram. I upphafi var ég aðallega í smáverkefn- um; auglýsingum, meðal annars fyrir brúðarblöð, en sú hætta er alltaf fyrir hendi að maður festist í slíkum hlutverkum. í New York lenti ég sem betur fer hjá bókara sem hafði trú á mér og kom mér á skrið hjá þekktum ljósmyndurum. Þá kom smá kippur í skrifstof- una í London og París og fólkið þar sá að hægt væri að bjóða mér eitthvað betra." Beauté Parfums scandales Essences fourrure Tous les nouveaux codes: mode lieux visages j image mœurs • Chine L’opéra interdit New York Salons intimes Elísabet hefur unnið fyrir Ford umboðsskrifstofuna í Evrópu og New York og skrifstofuna „Models One" í London, þar sem hún hefur verið búsett: „Ég er að fiytja til New York." segir hún. enda segist hún vera orðin leið á að „búa í ferðatösku”: „Allar mínar eigur hafa þurft að rúmast í ferðtösku, en nú sé ég fram á að geta keypt inn til heimilisins". Nýverið birtust auglýsinga- myndir af Elísabetu þar sem hún auglýsir ilmvatn frá Chanel: „Jú. auðvitað skiptir máli að komast að lijá Chan- el." segir hún. „Ég fór í myndbandsupptöku fyrir fyr- irtækið og vissi ekki fyrr en fimm mánuðum síðar að ég hefði verið valin ein Chanel stúlknanna. Það skiptir þó meira máli að vera valin til að kynna fatnað frá viðkom- andi fyrirtæki en ilmvatn - en samkeppnin er hörð!" segir hún hlæjandi. Hún svaradi GSM sírnanum sínum á götu í London: ,,Eg get því miður ekki talað núna, ég er á hlaupum milli sýninga!" sagði Elísabet Davíðsdóttir fyrirsaeta. Hún var ekki aðeins á hlaupum milli sala í London: vikunni á undan hafði hún verið á sýningu í New York. í París daginn áður og átti að vera mætt til Mílanó eftir tvo daga. Nýlega birtist mynd af Elísabetu á forsíðunni á ..Vogue", sem kemur út í risastóru upplagi víða um heim. og innan í blaðinu eru myndir af henni á mörgum blaðsíðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.