Vikan


Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 36

Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 36
Brún Randalína með hvítu kremi 200 g smjörlíki 200 g sykur 3 egg 250 g hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. engifer 1 tsk. negull 1 tsk. kanill 2 msk. kakó Ofninn er settur á 200°C. Fjögur kökumót 17x25 sm eru vel smurð. Smjörlíki og sykri er hrært vel saman. Eggjum bætt út í einu í einu og hrært vel. Þurrefni eru sigtuð út í og blandað var- lega saman. Deiginu er hellt jafnt í formin og bakað í u.þ.b.15 mín. neðst í ofnin- um. Hvítt smjörkrem 150 g smjör/smjörlíki 400 g flórsykur legg Smjör/smjörlíki og flór- sykri er hrært vel saman. Eggjarauðu bætt út í. Eggja- hvítan er stífþeytt sér og henni að lokum blandað saman við. Kreminu er smurt á milli botnanna. Gott er að geyma kökuna á köldum stað og bera fram kalda. Ljós Randalína með súkkulaði- kremi 250 g smjörlíki 260 g sykur 4egg 260 g hveiti 2 tsk. lyftiduft (slétt fullar) 1 msk. mjólk 1/2 tsk. vanilludropar Ofn stilltur á 200°C. Fjögur form 17x25 sm eru smurð. Smjörlíki og sykri er hrært vel saman, eggjum bætt út í einu í senn. Hveiti og lyftidufti blandað varlega út í ásamt mjólk og vanillu- dropum. Deiginu hellt jafnt í mótin. Bakað neðst í ofni í u.þ.b. 10-12 mín. Súkkulaðikrem 100 g jurtafeiti 200 g suðusúkkulaði 2 lítil egg Jurtafeiti og suðusúkkulaði er brætt yfir gufu. Þegar blandan er orðin köld er eggjunum bætt út í og hrært vel. Þá er kreminu smurt á kökubotnana. Gott er að bera kökuna fram kalda með kaldri mjólk. Laurina Woxnæs Niclasen er nemandi í islensku við Há- skóla íslands. Hún kemur frá Færeyjum og þessa uppskrift hafði hún með sér þaðan. 75 g mjúkt smjör 100 g sykur 50 g púðursykur 150 g hveiti legg 1 tsk. vanillusykur 1/2 tsk. matarsódi 1/2 tsk. salt 100 g saxaðar heslihnetur 100 g saxað súkkulaði Aðferð: Hrærið saman smjör og syk- ur. Bætið púðursykri og eggi út í. Hrært vel. Þá er hveiti, vanillusykri, matarsóda og salti blandað saman við. Þar næst er hnetunum og súkkulaðinu hrært saman við. Þá eru búnir til litlir loppar með teskeið og sett á vel smurða bökunarplötu. Bakað í u.þ.b. 7 mínútur við 175°C eða þar til kök- urnar eru fallega brúnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.