Vikan


Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 13

Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 13
Sviði - útferð - kláði Þetta eru einkenni sem margar konur kannast við. Einkennin eru vísbending um að um sveppasýkingu geti verið að ræða. Talið er að um helmingur kvenna á barneignaraldri fái einhvern tíma á ævinni þessi einkenni, sem stafa af röskun á gerlagróðri í leggöngum. Ástæðurnar geta verið margvíslegar, t.d. mikil notkun sápu, tíðari sund- og baðferðir, aukin notkun sýklalyfja, gerviefni í nærfatnaði, innlegg/bindi, tíðatappar, þröngar gallabuxur, hormónameðferð, meðganga, blæðingar og breytingaskeiðið. Þá getur sýrustigið í leggöng- unum hækkað og sveppagróður, sem þolir bæði hærra sýrustig og hin ýmsu lyf, fjölgar sér ört og þá um leið gera einkennin vart við sig. Anna Eðvaldsdóttir, Þegar kona finnur fyrir áðurnefndum einkennum, leiðir það oft til þess að hún fer oftar í hjukrunarfræðingur og Ijosmoðir. sturtu og notar jafnvel óæskilega sápu til að ná fram tímabundnum létti á ertingu, kláða og lykt, þá er hún komin í vítahring. Sýrustig heilbrigðrar húðar er 5,5 en sýrustig í leggöngum 4-4,5. Því er mikilvægt að halda sýrustiginu í kringum 4 sem er kjörsýrustig í heilbrigðum leggöngum. Hér á landi hafa ýmist stflar og /eða krem verið notað sem meðferð við sveppasýkingu í leggöngum. Aukaverkanir sumra þessara lyfja er húðerting, særindi og þurrkur. Þeim konum sem hafa haft endurteknar sveppasýkingar í leggöngum eða fengið hafa framangreind einkenni L eftir lyfjanotkun hefur verið ráðlagt að nota ab-mjólk, 10 ml. í leggöng 1-2 sinnum á dag. í ab- mjólkinni eru mjólkursýrugerlar sem viðhalda lágu sýrustigi í leggöngunum. Þessi meðferð hef- ur reynst vel, en sá galli er á ab-mjólkuraðferðinni að mjólkin vill leka niður og valda óhreinlæt- SPECIAlAf* isíilfinningu. Vivag fæst í apótekum Þess vegna er það fagnaðarefni að komnir eru á markaðinn mjólkursýrugerlar í hylkj- um þar sem hvert hylki inniheldur um 100 milljón mjólkursýrugerla. Þetta er náttúruvænn kostur sem hjálpar líkamanum að leiðrétta sýrustigið í leggöngunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.