Vikan


Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 26

Vikan - 03.12.1998, Blaðsíða 26
Hjúpterta Tertubotn: 3 stór egg 11/2 dl sykur 1 dl hveiti 3/4 dl kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Aðferð: Þeytið egg og sykur þar til það er orðið ljóst og létt. Sigtið saman hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft og blandið varlega saman við eggjamassann. 26 Hitið ofninn í 175°C og hellið deiginu í vel smurt tertuform, 24 sm í þvermál. Bakið í 25 - 30 mínútur eða þar til botninn er orðinn ljósbrúnn að lit. Kælið bo- tninn í forminu og hvolfið honum síðan á bökunarrist. Lækkið hitann á ofninum í 140°C og bakið marengs- botninn. Marengsbotn: 3 meðalstórar eggjahvítur 11/2 dl sykur Aðferð: Stífþeytið eggja- hvítur og sykur. Sett í ter- tuform, 24 sm í þvermál, klætt með bökunarpappír. Bakist í 1 klst. við 140°C. Gott er að láta marengs- botninn kólna í ofninum. 1/2 1 rjónii Aðferð: Þeytið rjómann. Setjið helminginn ofan á tertubotninn og marengs- botninn þar ofan á. Þá er hinum helmingnum af rjó- manum smurt yfir marengs- inn og niður með hliðunum. Knem: 3 eggjarauður 3 nisk. flórsykur 100 g brætt súkkulaði 2-3 insk. rjómi Aðferð: Bræðið súkkulað- ið yfir vatnsbaði. Stífþeytið eggjarauður og flórsykur. Hrærið brædda súkkulað- inu varlega saman við. Þá er kremið þynnt með rjóm- anum. Ef kremið er ennþá of þykkt þá bætið aðeins meiri rjóma saman við. Kreminu er síðan smurt yfir alla tertuna og niður með hliðunum. Best er að láta tertuna standa yfir nótt, eða lágmark 6 - 8 klst. lil sknauts: Bræddu súkkulaði er penslað á smjörpappír (stakar strokur). Látið storkna og takið varlega af pappírnum. Þá er kakan skreytt með því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.