Menntamál - 01.01.1925, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.01.1925, Blaðsíða 3
MENTAMAL ÚTGEFANDI: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 1. AR JANUAR 1924 4. RLAÐ Skóli Þingeyinga. Þa'S er að mörgu leyti merkileg bygging. Húsið var reist í suraar sem leiö, á melhól framarlega í Reykjadal í Þingeyj- arsýslu. Sunnan viö húsiö er sundlaug unga fólksins í daln- um, og á mynd, sem hjer fylgir, sjest endurskin af skólahús- inu i sundpollinum. Hálfum km. ofar í austurbrekku dalsins eru heitar uppsprettur. Þaöan er leitt lieitt vatn til hitunar húsinu, og til annara nota í skólanum. Þingeyingar hafa sótt skóla manna mest, en enga menta-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.