Menntamál - 01.01.1925, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.01.1925, Blaðsíða 18
64 MENTAMÁL den“ og „Haandbog i Montcssorá-Metoden“, báðar eftir dr. Montessori sjálía, og „En Montessori-Bog for Mödre“ eftir D. C. Fisher. Frú Jóna Sigurjónsdóttir hefir nú um tveggja ára skeið haldið uppi Mon- tessori-skóla í Rcykjavík, og í haust hóf ungfrú Þórhildur Helgason ung- barnakenslu eftir Fröl)els-aðfcrð. Skal þeim báðum óskað góSs gengis. Það er vinningur, að hjer sje sem flest af því upp tekið, sem vel hefir reynst annarsstaðar. Mentamál voru send öllum barnakennurum á landinu og nokkrum öðr- um, sent ekki höföu beöiö um blaðiö. Var til þess ætlast, aö þeir endursendu, sem ekki óskuöu aö gerast kaupendur blaðs- ins. Gjalddagi blaðsins í ár er i. m a r s, og veröur litið svo á, aö þeir, sem ekki hafa endursent blaðiö fyrir þann tíma, sjeu reglulegir kaupendur Jiess. Kennarar, sem eru í Sambandi íslenskra barnakennara og eiga ógreitt tillag sitt fyrir yfirstandandi ár eöa frá fyrra ári, eru vinsamlega beönir aö greiða ])aö til gjaldkera Sambands- ins, Guömundar Davíössonar á Frakkastíg 12, Reykjavík. Handavinnunátnsskeið verönr haldið i Kennaraskólanum í vor frá 14. maí til 28. júnt (6 vikur). — Námskeiöiö er sjerstakiega ætlaö kennurum, og þar einkum kent þaö, sem er við barna hæfi: saurnaskapur, prjón og hekl, bursta- og körfugerð, bastvinna, útsögun og mottugerö, skógerð o. fl. Kenslutími 6 stundir á degi hverjum. Kenslugjald 60 kr. Efnisgjald 50 kr. Kenslu- og efnisgjald greiöist fyrirfrant. Utanáskrift: „Hlín“, Reykjavík. Halldóra Bjarnadóttir. Mentaráál. Verð 5 kr. úrg, Afgr. i Lnufási, Rvik. Sími 1134. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.