Menntamál - 01.04.1926, Blaðsíða 2

Menntamál - 01.04.1926, Blaðsíða 2
MENTAMÁL Nýjar bækur. Manndáð eftir C. Wagner. Þýtt liefir Jón Jacobsson fyrv. lands- bókavörður. Ób. kr. 5.00, ib. 7.50 og 9.00. Ágœt bók, sem á erindi til allra hugsandi mauna, ungra og gamalla. Hcilsufncði handa íþrótiamönnum. Guðm. Björnson land- læknir íslenzkaði. Með myndum. Ib. 3.50. Ágætar leiðbeiuingar fyrir þá, sem íþróttir iðka; bók sem vantað hefir lengi. Skógfrœðilcg lýsing fslands. Með myn'dtím. Eftir Kofoed-Haú- sen, skógræktarstjóra. Verð 4.00. Fróðleiksbók og eiguleg öllum þeim, sem ekki er sama um verndun og viðhald skógargróðurs hér á landi. Svör vi8 Réikningsbók S, A. Gíslasonar II.—IV. hefti. Verð 1.00. Ný prentun. Hefir vantað um tíma. Fimm höfuSjátningar evangelisk-lútcrskrar kirkju. Ásamt grein- argerð um uppruna þeirra. Eftir próf. Sigurð, P. Sívertsen. Verð 8.00. Merkileg bók, um efni, sem kemur við öllum, er láta sig kirkju- mál og kristiudóms nokkru skifta. Mannkynssaga fyrir gagnfræSaskóla. Eftir ' l’orl. H. Bjarnason og Jóhannes Sigfússon yfirkennara. Fyrra bindið : Fornöld og Miðaldir. Með yfir 100 rnyndum og 11 litprentuðum uppdráttum. Er j undirbúningi og kemur út um áramót 1926. Mannkynssga fyrir œðri skóla. II. bindi. Eftir Þorleif H. Bjarna- son og Árna Pálsson. Kemur út haustið .1925. Fyrsta bindi, Fornaldarsaga, eftir Þorl. H. Bjarnason, er komið út áður. Bækurnar fást hjá bóksölum um alt land. Bókaverzlun Sigfusar Eymundssouar. HÚSMÆÐUR! ÞÉR GETIÐ EKKI VERIÐ ÁN SUNLIGHTSaPXJNIíAR

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.