Menntamál - 01.04.1926, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.04.1926, Blaðsíða 17
MENTAMÁL iii FARKENNARASTAÐAN í íræösluhjera'Si Geithellnahrepps næstkomandi vetur, er laus. Umsóknir sendist fræ’Sslunefnd Geithellnahrepp fyrir 15. sept. næstkomandi. Laun samkv. launalögunum. KENNARASTAÐA laus, við barnaskóla Húsavíkur. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 15. ágúst n. k. Húsavík, 19. júní 1926. Skólanefndin. KENNARASTAÐA •er laus viö barnaskóla Akureyrar. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 25. ágúst næstk. p.t. Rvík, 3. júli 1926. Fyrir hönd skólanefndar Brynleifur Tobíasson. K E N N A R A vantar í fræSsluhjerað Nesjahrepps. Laun eftir fræðslulcig- um. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Fræðslunefndin. KENNARA VANTAR. Farkennara vantar í Helgustaðahrepp, fyrir næsta vetur. Umsóknir, stílaðar til fræðslunefndar, sendist Árna Jónassyní, Svínaskála viö Eskifjörð. FARKENNARASTAÐAN í Laxárdalsfræðsluhjeraði í Dalasýslu er laus. Umsóknir send- ist undirrituðum innan loka ágústmánaöar næstk. Hrappsstöðum, 23. júní 1926. F. h. fræðslunefndarinnar Sigtryggur Jónsson.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.