Menntamál - 01.04.1926, Side 11

Menntamál - 01.04.1926, Side 11
MENTAMÁL 105 ill maður í þjóðfjelaginu, en í mínum augum meiri samit á heimili sínu. I sínu þjóömálastarfi átti hann viö marga öröug- leika aö berjast, sem reyridu á þolinmæöi og geösmuni; hann glímdi viö þá meö þrautseigju og lagkænsku og einlægri skyldurækni. Sú barátta lians fær mjer óblandinnar virðingar. En heima fyrir átti hann þyngri þrautum aö mæta. Þar átfi harin löngum viö raunir aö búa og sárustu harma. Til fram- komu hans þar get jeg- aldrei hugsaö nema meö dýpstu lotn- ingu og aðdáun. Um þá harma skal ekki fjölyrða. Nöfnin ein nægja til aö snerta hvers manns hjarta. Missir tveggja ást- kærra eiginkvenna frá ungum börnum, hinnar fyrri eftir margra ára veikindi og þjáningar, milli vonar og ótta, svo aö segja allan samverutímann, veikindi barna og missir ljúfrar, lítillar dóttur og þreytandi, langvinnur sjúkdómur sjálfs 'hans árum sarnan þessu samfara. Jafnvel þegar þessar raunir surfu fastast aö, gegndi hann störfum sínum út í frá, svo aö hvergi sveif, eins og ekkert amaði aö. Þá voru vissulega stundum ekki margar hvíldarsturidirnar og ekki mikiö sofiö allar næt- ur. Þá kom að góðu haldi fjölhæfi hans og þekking, ráösvinna og lægni. Meö óþreytandi ástúö og' þolinmæöi var hann þá heimili sínu alt í senn.bæöi húsbóndi og húsmóöir, faöir ogmóð- ir, læknir og hjúkrunartnaöur, og öll virtust þau hlutverk leika í höndúm hans, eins og hann væri til þeirra borinn. Þegar þannig er horft viö hörmunum veröur böliö aö bót og raun- irnar aö aflvaka og heilsulaug og gleöigjafa. Þaö eru tár jaröar sem halda brosi hennar í blóma,“ segir eitt skáldiö svo spaklega, og hefir þá í huga mannlífiö um leiö. Jeg minnist þeirra oröa er jeg hugsa til þessa manns; mörgumi fundust orð um, 'hvaö honum entist langt á aldur fram fríöleikurinn. En meir fanst mjer um hitt, hversu vel hann geymdi mjúkleik og glaö- værö lundarinnar. Jeg held aö þar hafi tárin haldiö brosinu í blóma. Það hafa ekki íriargir betur lifað eftir hinum fornu norrænu karlmenskuorðum: „glaöur og reifur skyli gumna hverr unz sinri bíður bana.“ Þaö voru honum eigi heiöin hreystiorö nje uppgerð til fordildar, heldur eölileg afleiöing

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.