Menntamál - 01.04.1926, Síða 12

Menntamál - 01.04.1926, Síða 12
ioó MENTAMÁL kristilegrar lífsskoöunar, inndrukkinnar í æsku af föSur og móðurvörum, og staSfestrar af langri íhugnn og margfaldri reynslu æfinnar. Jeg held aS þaS hafi veriS honum traustasta stoSin um æfina, aS hann kunni aS fela á hendur honu'm, sem himna stýrir borg, bæSi sig og sína, þessa heims og annars. ÞáS gerði hann öruggur og æSrulaus til síSustu stundar. Hann vissi vel, hin síSari árin, aS hann gekk meS banvænan sjúk- dóm, og gekk aS því vísu nú um hríS, aS bins síSasta kalls væri skamt aS bíSa. Þess beiS hann óskelfdur. Rækti störf sin og notaSi hverja stund því betur, sem hin næsta var óvissari. TalaSi viS börnin sín um þaS, sem fyrir hendi væri, til þess aS þaS kæmi þeim síSur á óvart, og ráSstafaSi öllu, sem hon- um var unt, meS sinni fornu, föstu ró og umhyggju og ástúS. Og nú er kalliS komiS, og hann er látinn. Þó aS þá skúr hefSi lengi yfir dregiS, þá kom hún þó fyr en varSi og meS skjótara bragði. En vjer höfum hjer engar harmatölur. Vjer efum eigi, aS honum var gott aS halda heirn til föSurhúsanna eilífu, og oss virSist einnig gott, aS fá aS fara svo skjótt, þeim sem viS því er búinn. Þó aS hann megi eigi lengur mæla, þá flytur þagnarmál minninganna kveSju hans til okkar, og mætti hún ])á ekki vera í líkingu viS sálminn fagra, sem sunginn var áSan; mætti hún ekki benda hugum okkar upp til hins alvalda föður, sém er athvarf okkar allra frá kyni til kyns, aS fela honum líf okkar og ástvina okkar kvíSalaust, þessa heims og annars meS þeirri öruggu trú, aS föSurfaSmur hans lykur um alla heima, og úr hans föSurhendi fýkur ekki fis nje strá, því síSur nokkur mannssál. Og svo kveSjum vjer þig öll, framliöni vinur, börnin ])ín, nærstödd og fjærstödd, meS innilegri hjartans þökk til þín fyrir alt sem þú varst þei'm alla þá stund, er þau áttu athvarfs þíns og ástríkis aS njóta, og þökk til guSs, sem gaf þeim svo góSan föSur, aS hann gat líka gengiö þeim í móöurstaS. Og viS öll saman, vandamenn þínir og vinir, meS þökk til þín fyrir alt sem þú hefir starfaS og áunniS til heilla landi og lýS og fyrir margreynda vináttu og trygö, og þökk til guös fyrir

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.