Menntamál - 01.04.1926, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.04.1926, Blaðsíða 16
IIO MENTAMÁL KENNARASTAÐAN viö barnaskóla Mi'Sneshrepps í Sandgerði er laus til umsókn- ar. —- Umsækjendur sendi umsóknir sínar, ásamt vottoröum, til skólanefndarinnar. Umsóknarfrestur til 15. ágúst þessa árs. Skólanefndin. KENNARA VANTAR í Staðarhrepp í V.-Húnavatnssýslu. Umsóknarfrestur til júlí- loka. Óskað er eftir að kennarinn geti kent börnunum aö syngja. Fræðslunefndin. KENNARASTAÐAN viö farskólann i Grýtubakkahreppi er laus frá 1. okt. þ. á. Laun samkvæmt launalögunum. Óskað kenslu í söng og handa- vinnu. — Umsóknarfrestur til 1. ágúst næstk. Fræðslunefndin. FARKENNARA 'vantar í Kirkjuhvammshrepps-fræðsluhjeraSi. — Umsóknar- frestur til 15. ágúst 1926. Fræðslunefndin. KENNARASTAÐAN við farskóla Fljótshlíðarhrepps er laus frá 1. október J). á. — Umsóknarfrestur til ágústmánaSarloka næstkomandi. Fræðslunefndin. KENNARA vantar í fræSsluhjeraS Kolbeinsstaðahrepps næstkomandi vet- ur. — Umsóknir óskast fyrir 15. sept. næstk. 14. júní 1926. Fræðslunefndin.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.