Menntamál - 01.10.1926, Qupperneq 4

Menntamál - 01.10.1926, Qupperneq 4
2 MENTAMÁL uppeldisfrætSinganna eru orönar aö áhugamálum almennings. Þaö er aðalumræöuefniö, hvernig skólastarfseminni skuli háttaö. Hinar nýrri hreyfingar í skólamálum kalla sig ný-evróp- iskar; kenna sig viö friskóla, framtiöarskóla o. s. frv. En ekkert af 'þessum heiturn er gott. Lýöháskólamir leggja áherzlu á aö vekja unga fólkið. Kennarinn er þar aöalatriöiö. Hann er vekjarinn. Nýskóla- menn ryöja kennaranum úr vegi og vilja fá börnunum völdin; þau eiga aö skapa skólaandann, ráöa skólstarfinu og aga sig sjálf. Þar er engin þörf fyrir lesskrá og stundatöflu. Börnin vita betur en kennarinn, hvað gera skal. Þeir hugsa sjer að hvert barn, sem í heiminn kemur, sje viöundur veraldar, sem hefir nægilegt framtak og viljaþrek til aö ráöa skólastarfinu. Þetta er að minsta kosti skilyrði fyrir að hinar nýju kenn- ingar geti þrifist i jarðvegi veruleikans. Þaö er ekki að undra, þó aö þessar kenningar hafi vakiö umræður. Við kennararnir rnegum biðja: Guö gefi aö ný- skólamennirnir hafi á rjettu að standa. Það væri óskandi, að Jiað reyndist rjett, að börnin væru miklu meiri menn og betri en við höfum hingað til álitið. Vjer höfum öll átt því að fagna, að hafa börn til kenslu, seni fullnægt hafa þessum skilyrðum nýskólanna, en vjer höfum einnig öll fengiö að kenna á því, að þaö eru fæst börn, sem svo eru gerð. í Hamborg kom það fyrir í einum slíkum nýskóla, að börn- in sögðu kennaranum aö hypja sig burtu; þau gætu eius komist af án hans. Jeg trúi ekki á þessar kenningar. Þaö er tímanna tákn, að jegr sem allra manna nrest hefi barist fyrir því, að bömin fengju að starfa meira á eigin ábyrgð, skuli nú þurfa að rísa gegn þeirri siöbót, þar se'rn börnin taka ráðin í sínar hendur og reka kennarann út. Þó að jeg hafi haldið frarn sjálf- starfi barnanna, hefi jeg þó ætíð verið þeirrar skoðunar, að kennarinn eigi að vera viöstaddur i kenslustundunum! Kenningar nýskólamanna um viljafestu og sálarþroska 1)arna eru engin raunvísindi. Sökin er sú, aö þeir hafa horft yfir

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.