Menntamál - 01.10.1926, Page 6

Menntamál - 01.10.1926, Page 6
4 MENTAMÁL Edison-inn í ])ví! Örfáar undantekningar lifa þetta af; þá verður umkomulaus smaladrengurinn a‘S heimsfrægu skáldi! Öfgarnar eru augljósar. En sannleiks-kornin líka. ÞaS órar fæsta fyrir þvi, hvaS má gera me‘S gó’Su uppeldi! Kennaraháskóli Noregs- Um leiö og jeg sendi öllm mínum starfssystkinum kæra kveðju, vildi jeg reyna a‘ð segja lauslega frá kennaraháskól- anum í Þrándheimi, sem er hinn fyrsti og enn sá eini í Noregi, og hefir nú starfaS á 4. ár. Jeg dvel nú í vetur sem nemandi vi'S þennan skóla. Hefi nú veriö hjer i einn mánuS, og finst þaö svo stutt sem ein kveldvaka á gömlu íslensku heimili þar sem lesnar eru íslendingasögur og annaö þjóSlegt. í skólann ganga 60 nemendur, kennarar frá ýmsum bygöum landsins, flest vel fullorSiS og þroskaS fólk, sem hefir helga'ð sig starfinu, og vill byggja skólastarfiS á alnorskum grund- velli, og varSveita þaS, sem ágætast er i eSli norrænna þjóöa, drenglyndi og djörfung, viröing fyrir þvi sanna og góSa, og, skilja aS þeim ber aS lifa i samræmi viS hina svipmiklu og fögru náttúru, sem guS hefir gefiö þeim. Þetta innræti má lesa úr augum norsku kennaranna og heyra á tali þeirra. Norömenn hafa lika veriS svo lánsamir, aS fá einlægan og þjóörækinn mann fyrir skólastjóra, prófessor Sören Nordeide. Er hann svo alþektur, aS liklegt er, aS þeir sæki fyrst og fremst skólann, sem unna landsmálinu og öllu þjóSlegu, og verSa þeir ekki fyrir vonbrigSum i skólanúm. ViS skólann starfa átta kennarar, flest prófessorar, áhuga- samir og ötulir menn, sem straks vinna traust nemenda sinna. Vil jeg þar sjerstaklega nefna próf. Ragnar Iversen. sem bæSi hefir gott lag á a'S ná óskiftum hug nemendanna a'S efninu, og þess á milli láta þá hlæja hjartanlega. Hann kennir norsku og norrænu.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.