Menntamál - 01.10.1926, Side 7

Menntamál - 01.10.1926, Side 7
MENTAMÁL Engin erlend tungu'mál eru kend í skólanum. SálarfræSi er skyldunámsgrein. Auk þess má velja um: sögu, norsku, reikning og allar greinar náttúrufræiSi. Skólaáriö er 8—9 mán- uSir og byrjar 1. september. Skólahúsiö stendur á fögrum staö noröaustan við Þránd- heirn á Hlööum, þar sem Hákon jarl, og fleiri voldugir stjórn- endur Noregs höfðu aösetur sitt í gamla daga. Manni veröur næstum ósjálfrátt aö lifa i gamla heiminum þegar maöur dvelur á svo söguríkum staö. Umhverfis skólann eru geysihá og falleg trje, sem glóa að haustinu í ýmsum litum. Útífrá eru víölendar, grasigrónar sljettur, sem liggja undir sjálfan búgaröinn. Sjálfur skólinn hefir ekki mikið húsrúm, eina kenslustofu, auk lesstofu. Ágætt bókasafn er í skólanum, sem allir nem- endur hafa frjálsan aögang aö bæði til útlána og lestrar í skólanum. Húsnæöi og fæöi fæst skarnt frá skólanum fyrir sanngjarnt verö. Nemendur skólans hafa myndað fjelag meö sjer; skal hver meðlimur greiöa 10 kr. í fjelagssjóö, vilji hann hafa full rjettindi. Fundir eru 1—2 í mánuði, eru þá rædd áhugamál fjelagsmanna og lesið upp blaö, sem heitir Hlaðajarlinn. Þess á milli eru skemtisamkomur. Stærsta áhugamál nemenda og allra bannvina hjer er nú aðflutningsbannið. Nú 18. október veröur leitað alþjóöarat- kvæöis nú í annað sinn, og eru nú hjer í bænum fyrirlestrar daglega og umræður um máliö. Hjer á skólann fá 2—3 íslendingar aðgang árlega, en 60 Norðmenn. Sýnir það vinarþel frænda okkar, hjer eystra, að ætla okkur sjerstaklega rúm viö kennaraháskóla sinn. Væri óskandi að það yrði sem oftast fullskipað, því hjer ríkir hreinn og heilnæmur norrænn andi. Ekkert prjál eöa einskis- verður hjegómi fær hjer þrifist. Skólalífiö er í fullu samræmi við okkar eigin þarfir og óskir. Alstaöar hefir mjer verið tekiö mjög vel, bæöi af kennur- tim og nemendum skólans, og eins þar, sem jeg hefi komiö í

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.