Menntamál - 01.12.1926, Page 11

Menntamál - 01.12.1926, Page 11
MENTAMÁL 25 til aS útbreiöa þekkingu ■ og áhuga á garöræktinni meö hjálp barna, er stunda garöyrkjunáni í skólagaröi. Jeg get hugsa'Ö mjer, aö mönnum vaxi i augum aö koma hjer upp skólagöröum og starfrækja þá, sökum hnattstööu landsins og hinnar óblíöu náttúru. En jeg vil aöeins benda á, aö þaö er þegar sýnt og- sannaö, aö hægt er aö rækta hjer þó nokkrar nvtjajurtir, og þaö er beint hagsmunamál þjóöarinn- ar, aö aukin veröi slík ræktun, því aö þá eru framleiddar i landinu sjálfu afuröir, sem ella væru fluttar inn. Eins þrífst hjer fjöldi blómjurta (skrautjurtir, innlendar og útlendar), og loks nokkrar tegundir af trjám og runnum. Þaö er leikur einn, aö rækta hjer flestallar skraut- og nytja- jurtir, sem ræktaöar eru í skólagöröum Noregs og Svíþjóðar. Skólagarðamáliö er stórmál á sviöi fræðsíu og uppeldis, og hefir þegar hlotið viðurkenningu og fylgi nágrannaþjóöa vorra. lYfirstjórn fræðslumálanna á fslandi, og aörir íslendingar. er um uppeldismál hugsa, veröa því að gefa jtví gaum: Skólagaröar eiga aö auka andlegt og líkmlegt atgerfi þjóö- ar vorrar, og veröa veigamesta lyftistöng islenskrar garðræktar. Arngr. Kristjánsson. Kver og kristin fræði. Kristindómsfræöslan er gerð aö umtalsefni í Bjarma frá X.—15. nóv. þ. á. Þar er sóknarnefndarfundargerð og fyrir- lestur, eftir sjera Ólaf Magnússon. Gera rná ráö fyrir, að ])ar sje alt sagt í fullri alvöru. Fundurinn sýnist, 0g fyrirlesarinn segist ekki bera mikiö traust til kennara, jxó sízt þá, er til kristinna fræöa kerniir. Viö j)ví er ekkert aö segja, út af fyrir sig. — Þaö er vandi aö fara svo meö kristin fræöi, aö jjau fái notið yfirburöa sinna. Prestarnir hljóta aö finna til þess, ef þeir fást til að stinga

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.