Menntamál - 01.05.1951, Qupperneq 21

Menntamál - 01.05.1951, Qupperneq 21
menntamál 67 3. Jákvæðs félagslegs samneytis kennara við nemendur. 4. Kennsluaðferða og kennslugreina. Ekki hefur verið gerð nein nánari flokkun á óskalistan- um um kosti kennara né listanum um kosti verkstjóra, enda stóðu aðeins fáir nemendur að þeim. Það skal tekið fram, að við þessa flokka var þess gætt, að sama atriðið kæmi eigi oftar en einu sinni frá sama nemanda, þótt hann hafi nefnt það oftar undir öðru nafni. Endurtekningin gefur hins vegar _ nokkra bendingu um áherzluna, sem það er lögð, og verður því heildartalan látin fylgja með innan sviga. Ekki hefur verið komizt hjá því að sleppa nokkrum atrið- um, sem ekki hefur verið hægt að flokka undir þessa höfuðflokka, og eru þau alls 15 og hafa hlotið 1—2 atkv., en eitt 4 atkv. Heildarniðurstöðurnar verða þá sem hér segir: Kostir: Tala atkv. I. Skapgerðareigindir kennarans: a. Geðprúður, þolinmóður, þrautseigur o.þ.h. 31 (55) b. Stjórnsamur og reglusamur............. 23 (31) c. Réttlátur............................. 13 (19) II. Bein jálcvæð áhrif kennarans á skapgerð nemenda: a. Á áhuga og metnað .................... 17 (25) b. Á skapgerð............................ 15 (18) III. Félagslegt samneyti (í leikjum, gönguferðum og fleira)............................... 20 (26) IV. Kennsluaðferðir og kennslugreinar: 1. Kennsluaðferðir. a. Góðar útskýringar .................. 8 b. Vinnubókagerð ..................... 4 2. Kennslugreinar. a. Söngur ............................. 5 (6) 3. Sögur. a. Kennari fer með sögur (og kvæði) .. 11

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.