Menntamál - 01.12.1951, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.12.1951, Blaðsíða 10
128 MENNTAMÁL I. spurning. Mundir þú vera í skóla, ef það væri ekki skylda? Svör: Já svöruðu . . 453 eða rúmlega 86% nei svöruðu 37 eða rúmlega 7% óákveðið eða ekki . . - 36 eða tæplega 7% II. spurning. Viltu vera í skóla næsta vetur? Svör: Já svöruðu ................ 440 eða 83,65% nei svöruðu ................ . 48 aðrir óákveðið eða ekki. III. spurning. Þessi spurning var tvíþætt. Spurt var: a. Telur þú þér gagnlegt að læra (tiltekna námsgrein) ? b. Finnst þér gaman að því (þ. e. að læra þessa tilteknu námsgrein) ? Svör: (Hér er aðeins skýrt frá jákvæðum svörum.) Gagnlegt Gaman ísl. málfræði ...................... 499 256 Isl. stafsetn....................... 508 324 Isl. bóklestur (textar) ............ 447 419 Isl. orðaskýringar ................. 434 282 Reikn............................... 501 368 Skrift ............................. 464 334 Kristin fræði ...................... 423 326 Landafræði íslands ................. 510 449 Landafræði annarra landa ........... 472 355 Dýrafræði .......................... 454 353 Grasafræði ......................... 331 161 Mannkynssaga ....................... 390 372 íslandssaga ........................ 442 372 Danska ............................. 434 186

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.