Menntamál - 01.12.1953, Side 24

Menntamál - 01.12.1953, Side 24
146 MENNTAMÁL Dr. Bjarni ASalbjarnarson látinn 1. des. s. 1. lézt í Hafnar- firði dr. Bjarni Aðalbjarn- arson, kennari við Flens- borgarskóla. Hann var fæddur 6. des. 1908 á Hval- eyri við Hafnarfjörð, stúd- entsprófi lauk hann 1927, meistaraprófi í norrænum fræðum 1932. Árið 1937 varð hann doktor við Ósló- arháskóla fyrir bók sína „Om de norske kongers sagaer“. Um vísindastörf dr. Bjarna farast Einari Ól. Sveinssyni prófessor orð á þessa leið í Morgun- blaðinu 5. des. s. 1.: „Vísindamennsku dr. Bjarna einkenndi fyrst og fremst skírleiki og birta. Þegar þar til komu kröfur um víðtæka þekkingu, bæði á viðfangs- efnunum og því, sem um þau hafði verið ritað, glögg- skyggni, nákvæmni og gætni þá auðnaðist honum oft, þó að torvelt væri, að fóta sig, öðlast traustar og öruggar niðurstöður. Lengi munu rannsóknir hans á kongasög- um verða mönnum að liði, og langt mun þangað til þær úreldast, og ef svo yrði, væri það vegna rita manna, sem standa á herðum honum.“

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.