Menntamál - 01.12.1953, Page 28

Menntamál - 01.12.1953, Page 28
150 MENNTAMÁL öðrum. Og ég hef fengið að heyra ýmsar undursamlegar skýringar á gildi prófa að undanförnu. Við þekkjum það lir skólasögunni, liverjir það voru, sem einna fyrst komu á hinni liörðu samkeppni í skólaprófum. Það voru Krist- munkar. Þeir gerðu það ekki í tilgangsleysi. Markmið skóla Jreirra var ekki að búa öllum almenningi Jjroskavænleg uppeldisskilyrði, heldur að ala upp hóp manna, sem skyldi reynast heppilegt baráttulið fyrir málefnum kaþólsku kirkjunnar. Regla Jteirra átti yfir metorðum að ráða. Henni kom vel, að starfsmenn liennar væru metorðagjarnir. Það var á hennar valdi að seðja löngun þeirra í Jjeim efnum. Með því náði hún tangarhakli á Jreim. Þess vegna æsti hún upp metorðagirnd nemenda sinna. En við, sem Jjykjumst hylla hugsunarhátt lýðræðis, ættum að kunna að vara okkur lítillega á þessum vélabrögðum. Að ýmsu öðru leyti hefðum við mátt margt læra af skólaháttum Kristmunka, svo sem ljúfmennsku Jjeirra og mennilega umgengni við nemendur og urn- hyggju fyrir Jjeim. Og fáir skólamenn liafa vandað svo til kennara- menntunar sinnar sem þeir. Nú er [>ví svo farið, að ég tel skynsamleg rök liggja til þess að leggja nokkura stund á latínu og eins að halda próf. En ég vil, að tilhögun hvors tveggja sé miðuð við raunhæfan tilgang, en ekki úreltar eða rangar hugmyndir. En hver er raunhæfur tilgangur prófa? Að minni hyggju er hann sá að gera könnun á því, livernig starfi miðar áfram. Sú vitneskja, sem slík könnun veitir, getur falið í sér gagnlegar leiðbeiningar varð- andi tilhögun starfsins og ekki sízt varðandi hag og ástand einstakra nemenda. Hún getur sem sé verið undirstaða hagnýtra ráðstafana, t. d. um skipun nemenda í deildir og val viðfangsefna. Um Jjetta Jjarf ég ekki að fjölyrða. Það er öllum ljóst. Próf haldin í þessu skyni geta verið gagnleg. Þegar ég tala um prófafargan er ég ekki með Jjví að áfellast slík próf að öðru leyti en Jjví, að óþarflega mikið sé að jjeim gert í skól- um hér. Það er tilhögun prófanna, en Jjó einkum tiltckin viðhorf gagnvart þeim, sem mér þykja varhugaverð. Óheilbrigð viðhorf gagnvart prófum kalla ég það t. d., Jjegar jjrófin eru gerð að sjálfstæðu markmiði og skólastarfið látið snúast um Jjað, að ákveðinn prófárangur náist. Það vil ég kalla með orð- um meistara Jóns að falsa guðs steðja meðal vor. Menn mundtt svara því til, að námsskrár og jjrófkröfur neyddu kennara til slíks. Ég er þó þeirrar skoðunar, að kennarar ættu ekki að láta undan þeirri freistingu, heldur haga vinnubrögðum sínum alltaf á Jjann veg, sem þeir telja nemendum sínum þroskavænlegastan, Ef Jjeim

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.