Vorið - 01.06.1948, Blaðsíða 41

Vorið - 01.06.1948, Blaðsíða 41
VORIÐ 79 Dægradvöl 1- Ókunnur maður kom inn til gull- smiðs og keypti hring, sem kostaði 150 kr. og greiddi með 500 kr. seðli. Gullsmiðurinn gat ekki gefið til baka og fékk seðlinum skipt í bank- anum. Ókunni maðurinn fékk aftur 350 kr. og fór. En stundarkorni síðar kom mað- ur frá bankanum, sem sagði að 500 kr. seðillinn væri falsaður og verð- laus. Hve miklu tapaði gullsmiður- inn? 2- Skrifaðu tölurnar: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 9 a blað (talan 8 má ekki vera með) °g biddu einhvern félaga þinn að benda á þá tölu, sem er skrifuð verst. Margfaldaðu þá tölu með 9 og þá útkomu aftur með heildartölunni. Valdís Helgadóttir, 12 ára, sendir þassa botna: Liðin ljósbjört jólin, en lífsins gleði ei þver. Upp til fjalla fjölga spor, finnur yndi smalinn. Kolbrún R. Valtýsdóttir, Kleppjárns- reykjum, 8 ára, sendir þennan botn: Og búinn er bráðum skó.linn, þá börnin leika sér. Ebba Eggertsdóttir, Akureyri, 12 ára, sendir þennan botn við seinni vísunni: Léttist hugur, lifna spor, litkast grund og balinn. Dæmi: 5 x 9 = 45 12345679 x 45 61728395 49382716 555555555 Þetta er góð æfing, og nú ertu líklega farinn að skrifa 5 vel og svo getur ein- hver annar æft sig á annarri tölu. RAÐNING á dægradvöl í 1. hefti. 1. Hann gaf 2 lítra en seldi 4 lítra. 2. Hans er 39 ára, en sonurinn 7 ára. 3. Ráðning á krossgátunni: R 1 ‘ S T A L L A S L Ó Ð S A R A BRÉF ASKIPTI. Þessi börn óska eftir að komast í bréfasamband við börn einhvers staðar á landinu. Æskilegur aldur tilgreindur í svigum. Svanhildur Halldórsdóttir (9 ára). Kristín Halldórsdóttir (8 ára), Varma- hlíð, Reykjadal, S.-Þing. Sigrún Gísladóttir, Sólheimagerði,

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.